Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 1

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 1
HÓLMGANGAN. Vilhjálmur hjet hertogi af Breisach; eptir að hann á laun hafði gengið að eiga greifafrú nokkra, sem þókti vera honum ótignari, átti hann í fjandskap við hálf- bróður sinn Jakob Rauðskegg. Kona Yilhjálms var af ættinni Alt-Huningen og hjet Katrín. Vilhjálmur átti stcfnulag við keisara fýzkalands í Worms og hafði fengið hann til að staðfesta ættleiðingu launsonar síns, Filips greifa af Hiiningen, er hann hafði átt við konu sinni, áðurenn þau voru vígð saman. Saga þessi gerðist á ofanverðri fjórtándu öld, og er nú að segja frá því, er Vilhjálmur var á heimleið frá Worms, síðla dags aðfarakvöld Remigíusarnætur. Hann var aðeins kominn í lystiskóg þann, er lá bakvið höll hans, og var í bezta skapi. J>á vissi hann eigi fyrr til, enn ör kom þjótandi útúr hinum dymmu viðarrunnum og fló ígegnum hann uppvið bringubeinið. Fridreki Trótu gjaldkyra hans brá mjög við atburð þenna, og kom hann hertoganum með tilhjálp nokkurra annara riddara til hallarinnar. Tók hann þá á hinum síðustu kröptum sínum til þess að lesa upp hina keisaralegu ættleiðingar skrá fyrir ríkisjörlum þeim, er kona hans í mesta flýti hafði gert boð eptir. Mótmæltu jarlarnir fastlega þessari skipun hans, því Ný Sumargjöf 1859. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.