Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 19

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 19
19 stendur vígbúinn í fullu trausti til sakleysis yöar. En þetta voru ráð mín og dætra rninna, sem við hugs- uðum okkur í mestu angistinni til þess að koma góðu til leiðar, en afstýra allri óhamingju.“ j>á kyssti Litte- garde á hönd hinnar gömlu konu og stóðu tárin f augum hennar. „Sje svo,“ mælti hún, „þá látið hann efna heit sitt. Samvizka mín er óflekkuð, og þó hann gengi hjálnrlaus og brynjulaus til vígs, þá mundi guð og hans heilögu englar vernda hann.“ Svo mælti hún og leiddi síðan frú Helenu og dætur hennar til stóla, er stóðu á pallinum bakvið við hið rauða sæti, er hún sjálf settist á. Bljes þá kallarinn til atlögu eptir bendingu kei- sarans og nú hlupust á báðir riddararnir með sverð og skjöld f hendi. Friðrek kom sári á greifann undir^ns í fyrsta höggi; hann hafði stutt sverð og gekk oddurinn inn þarsem brynjuliðirnir náðu saman um úlfliðinn. þegar greifinn kenndi sársaukans hopaði hann á hæl og leit á sárið, en er hann sá, að það aðeins var skinn- sprettur, þó ákaft blæddi, gekk hann skjótt fram að nýu, því riddarar þeir, er stóðu á hallarmúrunum ræddu um, að honutn færi lítilmannlega. Rjeðist hann þá til framgöngu að nýu, sem hann væri alheill. Nú börðust þeir ákaft, einsog þegar tveimur byljum lystur saman, eða einsog þegar tvö þrumuský, sem skjótast leiptrum á, þyrlast hvert í kringum annað með tíðum skruggum. Hjelt Friðrek fyrir sig skildi og sverði og stóð svo fast á jörðinni einsog hann hefði fest rætur í henni. Hann sökk upp að sporunum, uppf ökla og loksins í miöja kálfa, því jarðvegurinn var blautur, vegna þess að stein- 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.