Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 51
51
þinn! þeir krjúpa ekki fyrir þjer, heldur líkneskinu, sem þú ber.“
Heimskingjar eigna sjer sjálfum vir&ingu þá, er menn
sýna embættisstöbu þeirra.
2. STJÖRNUSKOÐARINN.
Stjörnuskobari einn var vanur ab fara út á hverri nútt
til a& glápa á stjörnurnar. Einusinni þegar hann var á gangi
utarlega í borginni og hafbi ekki hugann á ö&ru enn stjörnum,
vildi honum þab slys til, a& hann datt ofaní brunn. Ma&ur
nokkur, sem heyr&i úp hans og kall, kom hlaupandi til hans,
eg þegar hann haf&i heyrt, hvernig á stú&, mælti hann: „Maírnr
minn! me&an þú reynir til ab ransaka leyndardúma himinsins,
inissir þú sjúnar á hinu allra einfaldasta, sem liggur vib
i'ætur þína.“
3. LJÓNIÐ OG RÁÐGJAFAR þESS.
LjúniÖ kalla&i á sau&inn og spur&i, hvort þa& væri and-
l’últ, sau&urinn sag&i já, og Ijúni& beit af honum höfu&i&, af
því hann var heimskingi. þa& kalla&i á úlfinn og bar upp
sömu spurningu fyrir hann; hann sag&i nei, og ljúni& reif
hann í sundur af því hann var smja&rari. Seinast kalla&i þa&
á túu og spur&i hana; hún sagfist vera kvefu& og engan þef
geta fundi&.
Hygginn ma&ur þegir þegar hætta er búin.
4. MÝSNAR Á FUNDI.
Einusinni í fyrndinni þegar kettimir ofsúktu mýsnar sem
ákafast og þær voru í mestu vandræ&um, rje&u þær af a&
halda fund, til þess a& álykta, hver me&öl væru bezt til a&
komast hjá slíkum nau&um. Voru margar uppástungur ræddar
og feldar; loksins stú& upp ung mús og stakk uppá því, a&
bjalla væri hengd um háls kettinum, svo a& þær eptirlei&is
ætí& gætu heyrt þegar hann kæmi og haft tíina til a& for&a
sjer. Ger&u mýsnar gú&an rúm a& uppástungu þessari
4*