Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 17

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 17
17 og bekkir handa áhorfendum. f>egar kallari sá, er stóð fyrir framan altari sigurdómaranna, hafði þrisvar kallað. gengu hólmgöngumennirnir Jakob greifi og Fridrek inn fyrir hólmgrindur og voru þeir frá hvirfli til ilja búnir í skínandi eirmálm. |>vínær allir riddarar frá Schwabcn og Svysslandi voru á borgarveggjunuin og útí gluggum hallarinnar. A loptsvölum hallarinnar sat sjálfur keisar- inn með drottningu sinni og börnum, og allt hirðliðið umhverfis. Meðan dómararnir deildu hólmgöngumönnum birtu og skugga, gengu þær Helena og dætur hennar, Berta og Kunigunda inn að hliði hallar plássins og beiddu varðmennina, sem þar stóðu, að leyfa sjer inngöngu, því þær þyrftu að tala nokkuð við Littegarde, en hún sat uppá palli fyrir innan hólmgrindurnar, einsog .siður var til. f>ó nú öll hegðun hennar væri svo, að hver maður mætti hafa lotningu fyrir henni og öruggt trúa orðum hennar, þá urðu þær mæðgur samt hræddar í hvert skipti sem þær hugsuðu til fingurgullsins, er Jakob greifi hafði til sýnis, og enn ískyggilegra virtist þeim það atvik. að Littegarde á nótt hins helga Remigíusar hafði gefið herbergisþernu sinni orlof, en hún ein hefði getað borið henni vitni. Á þessari ógurlegu og þýðingarmiklu stund ætluðu þær því einusinni enn að freista, hversu rósöm samvizka hennar væri, og leiða henni fyrir sjónir, hversu gagnslaust og guðlaust það væri, ef hún væri sjer nokkurs afbrots meðvitandi, að ætla að fyrra sig því með hinum helga dómi sverðsins, sem fortakslaust mundi leiða sannleikann í ljós. Enda var og fullkomin ástæða til, að frú Littegarde íhugaði vandlega. hvað Friðrek nú Nf Sumargjöf 1859. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.