Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 109

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 109
109 lians margreynda her. í dag inun l'ara á söinu leið. Fylgið mjer, því eg skal vísa yður veginn til bardaga. til sigurs. til eylífrar frægðar, og bæði þjer og niðjar yðar munu lengi njóta hinna dýrðlegu ávaxta af degi þessum.“ Glumdi þá undir af áköfu fagnaðar ópi, en konungur snjeri aptur til hins hægra fylkingararms. þegar hann reið framhjá hinum bláa herflokki kallaði hann: „Idag lýkur öllum þrautum vorum, drengir!“ Liðsmenn fögnuðu, en þunglega sagði þeim liugur um. er þeir sáu, að hesturinn hrasaði tvisvar undir konungi og þókti þeim það óhainingju viti. Nú er atlagan frestaðist og konungur hafði lengi riðið fram og aptur, varð hesturinn uppgefinn og fór þá konungur á bak jörpum hesti, þeim er hann hafði riðið árið áður í bardaganum við Breitenfeld. Nú var koinið fram á þriðju stund eptir miðjan morgun, en í stað þess að rjena varð þokan enn þykkri. svo að jafnvel liðsflokkar þeir, er næstir voru sáu eigi hverjir til annara, og því síður voru tiltök að ráðast á fjandmannaherinn. Endruin og cins heyrðust dynkir frá fallbissum Wallensteins og útverðir riddara skutu hverjir á aðra yfir skurðina. Annars stóðu hæði her- liðin gral'kyr. þá byrjaði konungur með hárri rödd sálminn: „Veit miskunn, guð! og aðstoð oss!u og því- næst er hann var sunginn til enda, sálminn: „Fámenna hersveit! æðrast ei!“ sein hann sjálfur hafði orkt fyrir skemmstu. Allur herinn tók undir og söng og heyrði hver flokkur gagnum niðaþokuna, sem var allt umhverfis. hvöt sinna ósýnilegu og tryggu bræðra, til að treysta hinum ósýnilega og trygga föður með öruggum huga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.