Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 20

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 20
20 leggingin með ásettu ráði hafði verið rifin upp. J>annig stóð hann og bar af brjósti sjer og höfði högg þau. er greifinn veitti honum með mestu vígfimi. Nú hafði bardaginn staðið þvínær eina stund, gerðist þá mál- kliður mikill meðal áhorfendanna. Leit þó eigi svo út, sem menn í þetta skipti ræddu um Jakob greifa. enda kepptist hann í ákefð við að leiða bardagann til lykta, heldur um Friðrek, sem alltaf stóð í sömu sporum og varaðist alla sókn, einsog hann væri smeikur. ellegar af þrályndi forðaðist alla atgöngu. J>ó nú Friðrek ekki gerði þetta að orsakalausu. var honum annara um sóma sinn enn svo. að hann ekki vildi sýna áhorf- endum vott hugprýði sinnar. Hann sleit sig uppúr hinni blautu jörð, sem hafði veitt honura svo góða fótfestu og óð fram á móti fjandmanni sínum. er farinn var að linast, hjó hann í höfuð honum hvað eptir annað svo fast, að sverðið glumdi hátt við, en greifinn bar af sjer höggin með skildinum og vjek sjer liðlega undan. Nú vildi Friðreki undireins slys til og virtist það ekki votta, að æðri verur rjeðu fyrir bardaganum. Fætur hans flæktust í spora ólunum og skriðnaði honum fótur, svoað hann steyptist aptur á bak; og er hann hnje undir þunga herklæðanna og studdi hendinni til jarðar, varð honum ber síðan og var Jakob þá eigi drenglyndari nje riddaralegri enn svo, að hann lagði þar á honum sverði sínu. J>á spratt Friðrek upp, þrýsti hjálminum niður fyrir augun og bjóst á ný til atlögu; en af hinum mikla sársauka varð hann að styðja sig frain á sverðið og sortnaði honum fyrir augum. J>á stakk greifinn hníf sínum tvisvar í brjóst honuin undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.