Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 25

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 25
25 einu miskunnar, að yfirgefa mig.“ Skelfdist Fridrek við orð þessi og mælti: „Er þjer þá leitt að sjá mig ?“ „Hræðilegt, óbærilegt!“ svaraði Littegarde og fórnaði höndum sínum í örvæntingu, „því mjer stendur minni ógn af helvíti sjálfu en af þinni fögru, blíðu ásjónu.“ „Guð á himnum!“ mælti Fridrek, „hvað á eg að ætla um þessa hræðilegu örvílnan, sem komin er yfir þig ? Vesæl kona! sagði guðs dómurinn satt? ertu sek í glæp þeim, er greifinn gaf þjer að sök ?“ „Sönn að sök, útskúfuð og fyrirdæmd um tíma og eylífð,“ svaraði Littegarde og barði á brjóst sjer einsog hún væri vitstola,“ guð er sannleikur- inn, hann er óbrigðull, farðu burt, og láttu mig eina með eymd minni og örvæntingu!“ þegar Fridrek heyrði þetta fjell hann í óvit, en Littegarde hjúpaði höfuð sitt blæu og hnje niður í ílet sitt einsog hún segði skilið við heiminn, en þær Berta og Kúnigunda fleygðu sjer ofanað bróður sínum til þess að lífga hann aptur. En er hann raknaði við, vjek frú Helena sjer að Littegarde og mælti: „Bölfuð sjertu og ofurseld ævarandi hugarvíli í þessu lífi og eylífri fyrirdæmingu í hinu! ekki fyrir glæp þann, er þú nú játar á hendur þjer, heldur fyrir tilfinningarleysi það og illmennsku, að þú eigi gekkst við honum fyrr enn nú, þegar þú ert búin að draga son minn í glötunina með þjer. Heimsk var eg,“ mælti hún ennfremur og snjeri sjer frá henni með fýrirlitningu, „að eg ekki skyldi trúa þvf, er % r * pnorinn í Agústína klaustrinu hjerna sagði mjer áðurenn hólmgrindunum var lokið upp. Greifinn hafði gengið til skripta við hann til þess að búa sig undir dauða sinn. Hann sór honum við guðs heilaga líkama, að sakargipt sú væri sönn, er hann hafði borið frain í dómnum á móti henni. Hún vísaði honum á hlið lystigarðsins, þarsem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.