Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 122

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 122
122 þegar vorið 1633 farið að byggja grafkapellu þar. Ast Eleónóru á manni hennar dauðuin keyrði svo frain úr hófi, að hún varð að átrúnaði og tilbeiðslu. A allri ferðinni varð hún eigi slitin frá líkinu og ljet hún opt taka lokið af kistunni, svo að hún mætti njóta hinnar beisku huggunar að horfa á það. Stoðaði það ekkert. þó henni væri leitt fyrir sjónir, hversu guðs orð og mannleg skynsemi hafna slíku háttalagi, og skír- skotað til þess, hversu opt konungur sjálfur ljet í ljósi misþóknun sína á slíkum harmalátum. Skrifaði hún ráðinu jafnvel frá þýzkalandi að það skyldi fresta greptrun hans þangað til hún sjálf andaðist, svo að hún það, sem eptir væri æfinnar, hefði ávallt þá huggun að sjá hinn framliðna eiginmann sinn. Ráðið skoraðist undan því sem von var, en til þess að veita henni nokkra huggun var greptruninni frestað fvrst til febrúarm. og síðan til júním. 1634. Meðan á þessu stóð var grafkapellan fullgerð og stendur hún óbreytt enn í dag. A hinum sjö hliðum voru með fám orðum rituð afreksverk og kostir konungs; efst undir krossinnm var settur pelekan*), úthellanði blóði úr brjóstinu til að fæða unga sína. 21 dag júním. kom lík konungs til Brennkyrkju og skyldi þaðan hefja út líkið næsta dag með mestu viðhöfn. A Brunkubjargi stóðu hinar 8 fallbissur, er her- teknar voru við Liiszen og umhverfis þær sigurmerkin frá Breitenfeld. Meðal annars sást í líkferðinni blóð- *) Svo heitir fugl eirm, er menn áfcur hjeldu aí) fæddi unga síua á blól'i sjálfs síns. Listamenn hafa opt tákna% elskuna mef) mynd hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.