Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 69
69
er hann hafhi lokife vife myndina, |)ókti honum hún svo ljút,
afe hann var& hræddur um a& djöfullinn væri or&inn sjer bál-
rei&ur og ímyndafei sjer því a& hann ofsækti sig sífeldlega.
Enn hafa þeir verib, sem hafa ímyndaö sjer, a& þeir væru
byggkorn og þessvegna veriö hræddir vi& hænsni, Aptur
hafa a&rir haldib, aí> þeir væru or&nir a& skri&byttum.
Mafeur sagfei vife kerlingu, afe túlgin væri orfein dýrari
vegna strí&sins. „f>afe er víst af því,“ segir hún, „a& þeir
berjast vife ljús.“
f>rír mun sátu einusinni og spilu&u lomber. Einn þeirra
sagfei: Súlo! en fjekk í sama vetfangi slag og datt ni&ur.
Annar ma&urinn hljúp á stafe til afe leita honum hjálpar en
hinn túk upp spilin, sem höffeu dottife úr höndum hins sjúka,
skofea&i þau mefe mestu spekt og mælti: „Hann heffei tapafe.“
Hinn enski sjúlifesforingi Rússel hjelt einusinni öllu lifei
sínu, bæfei sveitarhöffeingjum og hásetum stúrkostlega púns-
veizlu. Gestirnir söfnufeust saman í stúrum aldingarfei, en í
honum mifejum var stúr dæld, sem var lögfe marmarahellum
afe innan. Marmaraskál þessi var full af púnsi, sem byrlafe
var af 600 koníaksflöskum, 1200 rommflöskum, 4 ámum sjúfe-
andi vatns, safa 2600 sítrúna, 600 pundum sikurs og 200
muldum muskathnetum. Umhverfis skálina voru sæti sett í
hálfhring, sátu þar 6 þúsundir manna og drukku. Ungur
drengur, sem var búinn einsog Ganýmedes (byrlari Júppíters),
sat í dálitlum mahúnívifear bát og hellti á staupin, rjeri hann
fram og aptur um skálina og færfei bofesmönnum drykkinn.
Búndi nokkur gekk einusinni fram hjá húsi og hjekk
páfagaukur í búri fyrir utan þafe. Hann stúfe vifc og gúndi
lengi á fuglinn. Loksins segir páfagaukurinn, sem kunni