Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 69

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 69
69 er hann hafhi lokife vife myndina, |)ókti honum hún svo ljút, afe hann var& hræddur um a& djöfullinn væri or&inn sjer bál- rei&ur og ímyndafei sjer því a& hann ofsækti sig sífeldlega. Enn hafa þeir verib, sem hafa ímyndaö sjer, a& þeir væru byggkorn og þessvegna veriö hræddir vi& hænsni, Aptur hafa a&rir haldib, aí> þeir væru or&nir a& skri&byttum. Mafeur sagfei vife kerlingu, afe túlgin væri orfein dýrari vegna strí&sins. „f>afe er víst af því,“ segir hún, „a& þeir berjast vife ljús.“ f>rír mun sátu einusinni og spilu&u lomber. Einn þeirra sagfei: Súlo! en fjekk í sama vetfangi slag og datt ni&ur. Annar ma&urinn hljúp á stafe til afe leita honum hjálpar en hinn túk upp spilin, sem höffeu dottife úr höndum hins sjúka, skofea&i þau mefe mestu spekt og mælti: „Hann heffei tapafe.“ Hinn enski sjúlifesforingi Rússel hjelt einusinni öllu lifei sínu, bæfei sveitarhöffeingjum og hásetum stúrkostlega púns- veizlu. Gestirnir söfnufeust saman í stúrum aldingarfei, en í honum mifejum var stúr dæld, sem var lögfe marmarahellum afe innan. Marmaraskál þessi var full af púnsi, sem byrlafe var af 600 koníaksflöskum, 1200 rommflöskum, 4 ámum sjúfe- andi vatns, safa 2600 sítrúna, 600 pundum sikurs og 200 muldum muskathnetum. Umhverfis skálina voru sæti sett í hálfhring, sátu þar 6 þúsundir manna og drukku. Ungur drengur, sem var búinn einsog Ganýmedes (byrlari Júppíters), sat í dálitlum mahúnívifear bát og hellti á staupin, rjeri hann fram og aptur um skálina og færfei bofesmönnum drykkinn. Búndi nokkur gekk einusinni fram hjá húsi og hjekk páfagaukur í búri fyrir utan þafe. Hann stúfe vifc og gúndi lengi á fuglinn. Loksins segir páfagaukurinn, sem kunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.