Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 116

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 116
116 er Svía konungur?“ spurði hann. Var þá bent á fylk- ingararm Stálhanzka og reið Pappenheim þangað í loptinu. Koma hans. liðveizla sú, er hann færði, og jafnvel eintómt nafn hans hressti við hug keisara liðsins og fóru þeir nú að sækja á Svía. er þeir voru orðnir liðsterkari. En Svíar vörðust sem ljón og tókst nú hörð hríð í miðfylkingunum. svo aldrei varð bardaginn ákafari allan daginn enn þá. Hin gula herdeild hafði ruðzt inná milli fjandmannanna á nndan öllum hinum. Sóktu þeir nú að henni á þrjár hliðar. Gösz. Pikkólomíni og Terzky. En enginn þeirra hörfaði eitt fet á hæl aptur. Brahe Ijell og var annað knje hans molbrotið. Hinir gulu drengir hans vörðust þangaðtil enginn þeirra stóð lífs uppi; lágu þeir með góðri skipun, hver þar sem hann hafði staðið; lífverðirnir vildu ekki lifa konung sinn. Eptir það ruddist Pikkólomíni á hinn bláa hcrílokk. Varð Winkel þá skotinn og fjellu hinir bláu drengir með sama hætti og við sama orðstír. sem hinir gulu. Hin sænska og hin græna herdeild hörfuðu nú undan yfir skurðina og náði Pikkólomíni aptur hinum sjö lallbissum. í fvrsta áhlaupinu á Stálhanzka hafði kúla komið í aðra mjöðm Pappenheims og var hann þá borinn dauðvona burt úr bardaganum. 1 sama vetfangi frjetti hann dauða konungs. „Flýttu þjer!“ mælti hann við aðstoðarmann sinn. flýttu þjer til Wallensteins og seg honum, að eg sje særður til ólífis. en deyi glaður, af því eg veit, að hinn svarni fjandmaður vorrar heilögu trúar hefur einnig beðið bana.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.