Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 67
67
„Kyssir hann pápi þig, mamma! af því honum þykir
vænt um þig?“ spur&i komungur drengur máfeur sína. „þah
er auhvitaí), barnií) mitt!“ svarabi hún, „því skyldi hann
annars kyssa mig?“ „Nú! honum þykir þá líka vænt um
eldabuskuna,“ sagbi drengurinn, „því Sunnudaginn var, þegar
þú varst farin til kyrkju, sá eg af> hann kyssti hana tíu
kossa.“
Lærfeur ma&ur Fontenelle ab nafni var einusinni í sam
kvæmi, og var þar læknir nokkur, sem leitafcist á allar lundir
vib af) sannfæra hann um, ab kaífe væri seinvirkt eitur.
„Já! seinvirkt er þab,“ mælti Fontenelle, „því nú hef eg
drukkib kaflfe í 80 ár og stend þ<5 lífs uppi enn, einsog
þjer sjáib.“ Fontenelle andabist J757 og var þá 100 ára.
Mafeur nokkur sagbi vib Dr. Martein Lúther: „Hvafe túk
gub sjer fyrir hendur um alla eylíffe, áburenn hann byijafei á
sköpunarverkinu ?“ þá svarabi Lúther: „Hann sat í hrísskúgi
og batt vendi til ab refsa þeim, sem bera upp svona heimsk-
ulegar spurningar. “
Ebalmabur einn var skuldugur Gybingi um íimmhundruu
dúkata og sneyddi því ætíb hjá honum. Einusinni hitti Gyb-
ingurinn ebalmann þenna í búb hjá rakara, og var þánýbúib
ab núa sápu í skegg hans. Gyfcingurinn fór undireins ab
krefja hann. Ebalmaburinn spurfci hann, hvort hann vildi
bífea þangab til rakarinn hefbi rakafe af sjer skeggib. „Já!
já!“ segir Gybingurinn, „svo Iengi get eg bebif).“ Ebalmab-
urinn tók alla, sem vib voru til vitnis uppá þetta loforb,
stób síban upp og gekk burt órakafeur.
5»