Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 70
70
margar þulur: „Á hvaí) ertu a& glápa?“ þá var& bóndinn
sneyptur, tók ofan og mælti: „Fyrirgefib þjer mjer, herra
minn! jeg hjelt þjer værub fugl.“
Bö&ull leiddi þjóf til gálgans og sag&i vib hann: „Eg
skal vanda mig einsog eg get, en eg læt þig vita, a& eg hef
aldrei fyrr hengt mann“. „þa& er þá jafnt á komi& me&
okkur“, svara&i þjófurinn, „því eg hef heldur aldrei veri&
hengdur á&ur; vi& skulum bá&ir leggja okkur til og reyna til
a& gera þa& sem bezt vi& getum.“
Grískur ma&ur dvaldi í Rómaborg, sem var fjarska líkur
Augustus keisara. þegar Augustus heyr&i hans geti& sendi
hann undireins eptir honum. „Var hún inó&ir þín ekki í
Rómaborg“, spur&i keisarinn, „me&an fa&ir minn lif&i ?u
„Nei!“ svara&i hinn gríski ma&ur, „en hann fa&ir minn var
í Rómaborg me&an mó&ir y&ar lif&i.“
í borginni Fiorents var alræmdur okurkarl, sem aldrei
Ijet sig vanta í kyrkju. Einusinni prjedika&i presturinn svo
ákaft á móti þeim, er tækju rentur af peningaláni, a& margir
af tilheyrendum hans grjetu hástöfum, og þar á me&al nokkrir
okurkarlar. I því okurkarlinn, sem hjer ræ&ir um, gekk útúr
kyrkjunni, hitti hann klerkinn og hældi honum mikillega fyrir
ræ&una; „haldi& þjer áfram, prestur minn!“ mælti hann;
„hræri& hjörtun og snúi& tilheyrendum y&ar til apturhvarfs,
mjer þykir ofur vænt um þa&.“ Presturinn var& forvi&a og
segir: „Eg hef heyrt sagt kunningi! aö þú okrir sjálfur.1'
„Já!“ sag&i hinn har&svíra&i okurkarl og brá sjer ekki, „ein-
mitt þessvegna eigi& þjer a& snúa lagsbræferum mínum til