Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 52
52
og saniþykktu hana í einu hljófti. þá gekk fram gömul
inús, sem alltaf hafíii þagaí) og sagfei aí) sjer þækti bragb
þetta kænlegt og aí> þab mundi víst duga, en eins kvafcst hún
vilja spyrja, og þab væri, hver þeirra vildi verba til ab hengja
bjölluna á köttinn.
Sitt er hvaí), frumvarp og framkvæmd.
5. LJÓNSMÓÐIRLN.
Einusinni deildu dýrin um, hvert þeirra ætti flest afkvæmi.
þau komu einnig til kvennljúnsins. „Hvab mörg átt þú?“
spurírn þau. „Eitt,“ ansabi móbirin reiöuglega, „en þaf)
er ljón!u
6. ÓLFUR í SAUDAKLÆÐUM.
Einusinni ásetti úlfur nokkur sjer ab fara í dularbúning.
og hugbi, aö sjer mundi þá hægra aö afla sjer viburværis.
Hann fór því í saubar gæru, laumabist inní saubahjörb nokkra
og beit gras meb henni, svo ab smalamabur varb einskis var.
þcgar náttabi og kvíunum var lokab, var úlfurinn líka læstur
inni meb saubunum, og lokn hleypt fyrir dyr. En af því
smalamabur hafbi ekkert til matar um kvöldib, fór hann inn
til ab sækja sjer saubkind, hittist þá svo á, ab hann tók úlfinn.
og slátrabi hann honum þegar í stab.
7. DRENGIRNIR OG FROSKARNIR
Drengir nokkrir voru ab leika sjer á tjarnarbakka og sáu
mesta urmul froska í vatninu; þeir fóru þá ab fleygja steinum
í þá, en er þeir höfbu drepib mikinn fjölda þessara veslings
dýra, gægbist einn froskurinn, sem var nokkub áræbnari enn hinir,
uppúr vatninu meb höfubib og mælti: „Drengir látib af þcssu
grimdarfulla gamni; hugsib eptir því, ab ykkar leikur er
okkar daubi!“