Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 53
53
8. LJÓNIÐ OG MÓSIN.
Einusinni þegar ljón nokkurt svaf í bæli sínu, hljdp mús
yfir trýni hins volduga dýrs, svo aft þab vaknafei. Ljúnib læsti
hramminum um hib litla kvikindi og ætlabi ab drepa þab, en
músin beiddi þab aumkvunarlega ab vægja sjer, og óvirba ekki
sfna tignarlegu kl<5 meb svo lítilfjörlegu herfangi; kvabst hún og
úviljandi hafa styggt þab. Ljúnib brosti ab hræbslu hennar,
og fúrst því svo drengilega, ab þab sleppti henni. Nú vildi
svo til skömmu síbar þegar ljúnib einusinni ráfabi um skúg-
inn til ab leita sjer brábar, ab þab flæktist í net veibimann-
anna; en er þab varb þess áskynja og var vonlaust um, ab
geta sloppib, rak þab upp úgurlegt öskur svo ab undir túk
í öllum skúginum. Músin þekkti rödd lífgjafa síns, hljúp þangab
og fúr undireins ab naga sundur hnútinn á snæri því, er hjelt
ljúninu föstu; túkst henni þannig ab leysa hib göfuga dýr.
Sannfærbi hún ljúnib um þab, ab líknsömu verki er aldrei á
glæ kastab, og ab engin skepna er þab lítilmútlegri enn önnur,
ab hún ekki geti launab þab, sem vel er gert.
9. POKARNIR.
Hver mabur ber tvo poka, í bak og fyrir, og eru bábir
fullir af brestum; fremri pokinn er fullur af brestum náungans,
bakpokinn af brestum hans sjálfs, þessvegna sjá menn aldrei
sína egin bresti, en missa aldrei sjúnar á annara.
10. ÓLFURINN OG LAMBIÐ.
Úlfur stúb vib lækjar uppsprettu og drakk; sá hann þá
lamb, er villzt hafbi og stúb álengdar og skvampabi í læknuin.
Nú raeb því hann ásetti sjer ab taka |)ab, hugsabi hann meb
sjálfum sjer, hvernig hann gæti bezt rjettlætt ofríki sitt.
„Ohræsib þitt!“ kallabi hann og hljúp til lambsins, „vogar
þú ab gera vatnib gruggugt, sem eg drekk af ?“ „Eg skil ekki
í því,“ svarabi lambib meb aubmýkt, „hvernig eg á ab grugga
upp vatnib, því þab rennur ofan frá þjer til mín, en ekki