Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 2

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 2
2 eptir lögum átti Jakob greifi Rauðskeggur að erfa rfki hans. en samt ljetu þeir til leiðast og könnuðust við, að Filip væri lögmætur ríkisaríi, með því skilyrði, að keis- arinn síðan samþykkti það; skyldi móðir hans samkvæmt því taka við ríkisforráðum, þangaðtil hann væri kominn á lögaldur. pegar Vilhjálmur hertogi hafði heyrt þetta, gaf hann upp öndina. Nú settist hertogafrúin í hásæti og sendi mei:n til að segja mági sínum, Jakobi greifa Rauðskegg, hvernig komið var. Hann ijet sjer* lynda ójöfnuð þann, er bróðir lians hafði gert lionum, og gerði alls ekkert til að ónýta erfðaskipun hans, heldur kvaðst hann sam- fagna bróðursyni sínum, sem nú ætti að taka viö völdum. Hann sat til borðs með sendiboðunum og var hinn glaðlyndasti og alltilegasti, sagði iiann þeim, hversu frjáls og engum háður hann væri í kastala sínum, kvaðst eiga vingott við konur nábúa sinna, hafa gott vín og þykja gaman að fara á dfraveidar með vinum sínum. Hann sagðist einungis hafa eitt fyrirtæki í hyggju, sem hann hefði einsett sjer að koma fram, áðurenn hann andaðist, og það væri að fara krossferð til iandsins helga, til þess að afplána syndir gjálífrar æsku, kvað hann þær þó heldur hafa farið vaxandi með aldrinum. Báðir synir hans, sem höfðu aiizt upp í þeirri von, að þeir mundu erfa ríki, veittu honum sárar átölur l'yrir tóm- læti hans og tilfinningarleysi, þarsem hann ijeti ,við gangast að svo óheyrilega væri gengið á rjettindi þeirra. Svaraði hann unglingum þessum stutt og hæðilega og skipaði þeim að þegja. |>ann dag, er hin hátíðlega greptrun hertogaus skyldi fram fara, neyddi hann þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.