Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 2
2
eptir lögum átti Jakob greifi Rauðskeggur að erfa rfki
hans. en samt ljetu þeir til leiðast og könnuðust við, að
Filip væri lögmætur ríkisaríi, með því skilyrði, að keis-
arinn síðan samþykkti það; skyldi móðir hans samkvæmt
því taka við ríkisforráðum, þangaðtil hann væri kominn
á lögaldur. pegar Vilhjálmur hertogi hafði heyrt þetta,
gaf hann upp öndina.
Nú settist hertogafrúin í hásæti og sendi mei:n til
að segja mági sínum, Jakobi greifa Rauðskegg, hvernig
komið var. Hann ijet sjer* lynda ójöfnuð þann, er
bróðir lians hafði gert lionum, og gerði alls ekkert til
að ónýta erfðaskipun hans, heldur kvaðst hann sam-
fagna bróðursyni sínum, sem nú ætti að taka viö
völdum. Hann sat til borðs með sendiboðunum og var
hinn glaðlyndasti og alltilegasti, sagði iiann þeim, hversu
frjáls og engum háður hann væri í kastala sínum, kvaðst
eiga vingott við konur nábúa sinna, hafa gott vín og
þykja gaman að fara á dfraveidar með vinum sínum.
Hann sagðist einungis hafa eitt fyrirtæki í hyggju, sem
hann hefði einsett sjer að koma fram, áðurenn hann
andaðist, og það væri að fara krossferð til iandsins helga,
til þess að afplána syndir gjálífrar æsku, kvað hann
þær þó heldur hafa farið vaxandi með aldrinum. Báðir
synir hans, sem höfðu aiizt upp í þeirri von, að þeir
mundu erfa ríki, veittu honum sárar átölur l'yrir tóm-
læti hans og tilfinningarleysi, þarsem hann ijeti ,við
gangast að svo óheyrilega væri gengið á rjettindi
þeirra. Svaraði hann unglingum þessum stutt og hæðilega
og skipaði þeim að þegja. |>ann dag, er hin hátíðlega
greptrun hertogaus skyldi fram fara, neyddi hann þá