Gefn - 01.07.1871, Page 35

Gefn - 01.07.1871, Page 35
37 teraisar Orþíu; Artemis er túnglið (Diana, Selene; eg held að Artemis Orþía tákni hér túnglið sem stendur á himni- num um morgunstund og Orþia sé eitthvað ruglað saman við Ortygia, sem merkir morgunlaud, því þar láta sumar sögurApollon verafæddan; Ortygia er skvlt sanskr. Yartika, fugl sem kemur snemma á vorin — Artemis Orþía er ann- ars nokkuð opt nefud hjá Grikkjum) og musteri túnglsins er himininn; sagan merkir því ekki annað en að morgun- bjarminn eða morgunroðinn hverfi fyrir morgunsólinni sem rís upp af austurfjöllunum. Nú segir Lassen1 2) að »upp- stigníngarfjallið« sé það fjall sem Indar kalli Vdajagiri, og eg er viss um að þessi orðmynd er í rauninni sama sem llltara- kuru, sem meðal annars má marka á myndinni Aitacori, sem gat myndast bæði úr Ultara-kuru og Udajagiri. Bæði uttara og udaja merkja hæð. Upprunalega var Uttara-kuru ímynd- að land, sælustaður; en seinna var nafnið haft um veru- legt land 4), sem þá var látið vera austantil í Tíbet og þar er það kallað Lo-kaha-ptra3), og þar setur ekki einúngis Pliníus það, heldur og segir Ptolemeus hversu lángur dagur þar sé. Nat'nmyndin Uttara-kuru breytist margvíslega hjá þjóðunum og rithöfundunum: Birmanar kalla það Unchegru og Undengru4); Grikkir og Rómverjar Ottorocorras og At- tacori; Orosius (á 5 öld e. Kr.) Ottorogarras5), og það er ') Ind. Alterthk. III. 125. 2) Lassen, Ind. Altkd. I, 511. 846. Al. Húmboldt, Asie centr. I, 144—145. Fornmenn sögðu það væri fjöllum lukt og í hlé fyrir öllum vindum: „apricis ab omni noxio adflatu seclusa collibus“, Plin. H. N. VI, 17. a) Lassen III, 132. *) Finnur Magn. í Kddalæren 3, 165. 5) Garro eru líka fjöll á Indíalandi, liklega sama orðið ogkuru, giri; þar af eru komin vor orð garri og kári (eiginl. fjalla- vindur, Boreas). I Amm. Marcell. XXIII 6 stendur „Opuro- carra“; en sú þjóð sem hann þar nefnir Athagorae, og sem hann lætur vera fyrir vestan Essedonana, mun varla vera =

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.