Gefn - 01.07.1871, Page 39

Gefn - 01.07.1871, Page 39
41 hafa verið austar en í Svíaríki, eptir orðum Eómverja, gerir ekkert til, því gruudvallarhugmyndin í þeirra tilvera er norð- rið, en hvorki austur eða vestur. J>að sem Mela og Pliníus segja um þá með skvrum orðum, það er sú sama hugsan sem Pindarus kom með í óákvörðuðum orðum, nefnilega að menn verði þar ekki ellidauðir. Mela segir1) að þeirbyggi lundi og skóga (eins og Tacitus segir miklu seinna um Ger- mana, og sama heyrist um flestar þjóðir fyrir norðan Mun- díafjöll); þegar þeir sé orðnir saddir lífdaga, þá bindi þeir blómsveig um höfuð sér og steypi sér glaðir af kletti nokk- rum í sjó ofan, og sama segir Pliníus2 3 * * * *). pað er auðsætt, að Mela og Pliníus koma hér ekki með neinar nýtilbúnar sögur, heldur segja þeir frá því sem við hefir gengist um margar aldir. J>að sést á mörgum stöðum í sögum Grikkja og Islendínga, að það var almennt í foruöld að týua lífinu og fara með gleði til Yalhallar, og það er engin ástæða til að efast um það; menn gengu fúsir í dauðann af því trúin á annað líf var eins sterk hjá heiðíngjunum eins og hjá kristnum mönnum8). J>essi gleði dauðans eða fúsleiki til að deyja kemur annars víða fram, þó með nokkru öðru móti sé, eða þó sögurnar um það sé klæddar ýmsumhjúpi; Malva, er Harowti nefnist, er fullt af klaustrum eða múnklífum Bramadýrkenda; þar erklettur sem heitir Yiraj’hamp (það er: kappa-hlaup) og foss undir; þeir sem vilja fá ró íyrir heimi- num, fleygja sér ofan af klettinum og í fossinn — en sumir komast lífs af, segir Ritter (Asien IV. 2. 804). ') De situ orbis L. III o. 5. 3) HN. L. IV. c. 12. 3) Opt er minnst á það sem Lucanus kvað um Norðurheimsþjóð- irnar (Pharsal. L. I. 458): — certe populi, quos respicit Arctos felices errore suo, quos ille timorum maximus haud urget leti metus; inde ruendi in ferrum mens prona viris, animaeque capaces mortis, et ignavum rediturae parcere vitae.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.