Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 39

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 39
41 hafa verið austar en í Svíaríki, eptir orðum Eómverja, gerir ekkert til, því gruudvallarhugmyndin í þeirra tilvera er norð- rið, en hvorki austur eða vestur. J>að sem Mela og Pliníus segja um þá með skvrum orðum, það er sú sama hugsan sem Pindarus kom með í óákvörðuðum orðum, nefnilega að menn verði þar ekki ellidauðir. Mela segir1) að þeirbyggi lundi og skóga (eins og Tacitus segir miklu seinna um Ger- mana, og sama heyrist um flestar þjóðir fyrir norðan Mun- díafjöll); þegar þeir sé orðnir saddir lífdaga, þá bindi þeir blómsveig um höfuð sér og steypi sér glaðir af kletti nokk- rum í sjó ofan, og sama segir Pliníus2 3 * * * *). pað er auðsætt, að Mela og Pliníus koma hér ekki með neinar nýtilbúnar sögur, heldur segja þeir frá því sem við hefir gengist um margar aldir. J>að sést á mörgum stöðum í sögum Grikkja og Islendínga, að það var almennt í foruöld að týua lífinu og fara með gleði til Yalhallar, og það er engin ástæða til að efast um það; menn gengu fúsir í dauðann af því trúin á annað líf var eins sterk hjá heiðíngjunum eins og hjá kristnum mönnum8). J>essi gleði dauðans eða fúsleiki til að deyja kemur annars víða fram, þó með nokkru öðru móti sé, eða þó sögurnar um það sé klæddar ýmsumhjúpi; Malva, er Harowti nefnist, er fullt af klaustrum eða múnklífum Bramadýrkenda; þar erklettur sem heitir Yiraj’hamp (það er: kappa-hlaup) og foss undir; þeir sem vilja fá ró íyrir heimi- num, fleygja sér ofan af klettinum og í fossinn — en sumir komast lífs af, segir Ritter (Asien IV. 2. 804). ') De situ orbis L. III o. 5. 3) HN. L. IV. c. 12. 3) Opt er minnst á það sem Lucanus kvað um Norðurheimsþjóð- irnar (Pharsal. L. I. 458): — certe populi, quos respicit Arctos felices errore suo, quos ille timorum maximus haud urget leti metus; inde ruendi in ferrum mens prona viris, animaeque capaces mortis, et ignavum rediturae parcere vitae.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.