Gefn - 01.07.1871, Síða 41

Gefn - 01.07.1871, Síða 41
43 en kallaðar ymsvim öðvum nöfnum: Issedonar, Argippar, Melanchlaeni, Androfagi o. s. fr. Síðasta nafnið er annað- livort griskt, og merkir »mannætur« *), eða pá — og það held eg fremur — finnskt, af andr, skíð; andur er á eist- nesku skipskjölur (o: fóturinn sem skipið hleypur á); hvort ávdpánodov (þræll) sé griskt orð, gæti verið óvíst — hjá Hómer kemur það einúugis einusinni fyrir2) en hefir verið álitið posthomericum af criticis; eg gæti ímyndað mér það komið norðan úr Skytíu og haft um skíðamann sem var sviptur frelsi sínu; af grisku verður þetta orð ekki leitt nema á mjög ónáttúrlegan hátt. Melanchlaeni hafa sumir og haldið griskt, af pélas dökkur og y 'Aatva skikkja og láta nafnið merkja dökk-klædda þjóð, svartkuflúnga, og þetta gerir Kruse sér mikið far um að sanna með því að þær þjóðir, sem hann álítur að svari til Melanchlaeni, gángi dökkklæddar; en bæði Grimm3) og Schafarik4) leiða seinna hluta nafnsins sjálfsagt með réttu af finnsku, því lainen merkir þjóð: Finnar kalla sjálfa sig Suomalainen ogVindur Wenelainen; í Melan- held eg sé skylt efni og í Menelási Tattarakonúngi í Gaunguhrólfssögu, því stafir skiptast marg- faldlega á í orðum og það nær engri átt að hugsa sér al- veg griskt nafn í þjóð lengst austur íAsíu af skytiskum (?) ‘) Mannakjötsát var alltítt víða í Evrópu allt fram eptir Krists daga og tröllasögur vorar fara þar með engin ósannindi; Ritter segir (Asien II 519) að enn sé þjóð nokkur á Vindhyafjöllunum á Indíalandi er eti ættmenn sína ellidauða, og líkt segir Mela um praka (L. II c. 2). ’Av8po<páyoc get eg ímyndað mér mis- ritað fyrir ’Avápotpávor, þá væri fani — finnar; Andrafinnar — Skriðfinnar, eða tpávot þó fremur = Vanir; Skaði var „öndr- dís“ og Vanagoð. pað er öldúngis ósannað að Finnar, Fenni hjá Tac., sé skylt Veen eða Fenn (þjóðv. = fen, mýri). ') II. VII. 475. 3) sh. Jornandes und die Geten pag. 47. *) Slawische Alterthumer Vol. I. 295. pað er merkilegt aðZeuss álítur þessar þjóðir fyrir tóman hugarburð (p. 702 not.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.