Gefn - 01.07.1871, Page 41

Gefn - 01.07.1871, Page 41
43 en kallaðar ymsvim öðvum nöfnum: Issedonar, Argippar, Melanchlaeni, Androfagi o. s. fr. Síðasta nafnið er annað- livort griskt, og merkir »mannætur« *), eða pá — og það held eg fremur — finnskt, af andr, skíð; andur er á eist- nesku skipskjölur (o: fóturinn sem skipið hleypur á); hvort ávdpánodov (þræll) sé griskt orð, gæti verið óvíst — hjá Hómer kemur það einúugis einusinni fyrir2) en hefir verið álitið posthomericum af criticis; eg gæti ímyndað mér það komið norðan úr Skytíu og haft um skíðamann sem var sviptur frelsi sínu; af grisku verður þetta orð ekki leitt nema á mjög ónáttúrlegan hátt. Melanchlaeni hafa sumir og haldið griskt, af pélas dökkur og y 'Aatva skikkja og láta nafnið merkja dökk-klædda þjóð, svartkuflúnga, og þetta gerir Kruse sér mikið far um að sanna með því að þær þjóðir, sem hann álítur að svari til Melanchlaeni, gángi dökkklæddar; en bæði Grimm3) og Schafarik4) leiða seinna hluta nafnsins sjálfsagt með réttu af finnsku, því lainen merkir þjóð: Finnar kalla sjálfa sig Suomalainen ogVindur Wenelainen; í Melan- held eg sé skylt efni og í Menelási Tattarakonúngi í Gaunguhrólfssögu, því stafir skiptast marg- faldlega á í orðum og það nær engri átt að hugsa sér al- veg griskt nafn í þjóð lengst austur íAsíu af skytiskum (?) ‘) Mannakjötsát var alltítt víða í Evrópu allt fram eptir Krists daga og tröllasögur vorar fara þar með engin ósannindi; Ritter segir (Asien II 519) að enn sé þjóð nokkur á Vindhyafjöllunum á Indíalandi er eti ættmenn sína ellidauða, og líkt segir Mela um praka (L. II c. 2). ’Av8po<páyoc get eg ímyndað mér mis- ritað fyrir ’Avápotpávor, þá væri fani — finnar; Andrafinnar — Skriðfinnar, eða tpávot þó fremur = Vanir; Skaði var „öndr- dís“ og Vanagoð. pað er öldúngis ósannað að Finnar, Fenni hjá Tac., sé skylt Veen eða Fenn (þjóðv. = fen, mýri). ') II. VII. 475. 3) sh. Jornandes und die Geten pag. 47. *) Slawische Alterthumer Vol. I. 295. pað er merkilegt aðZeuss álítur þessar þjóðir fyrir tóman hugarburð (p. 702 not.).

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.