Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 43

Gefn - 01.07.1871, Blaðsíða 43
45 uði. lílfasögur eru einkennilegar fyrir norðurlönd, jafnt í Eddu sem annarstaðar, og vrði of lángt að gefa. sig við þeiin hér. Hekatæus frá Abdera var samtíða Alexander mikla, og ritaði bók um Hyperboreana, sem nú er týnd. Diodorus Siculus (sem var samtíða Augustusi) hermir orð Hekatæus’ um þetta efni, og eru þau merkileg, ekki síst fyrir það að Ólafur Rúdbeck hinn sænski (f 1702) bygði á þeim bók þá er hann ritaði og kallaöi »Atlantis« eður Mannheim og vildi þar í sanna að Svíaríki væri ekki einúngis Atlantis hin forna, heldur og einnig upprunaland mannkyns. Diodorus segir1) að eptir sögn Hekatæus’ og annara sé ey nokkur í útsænum ekki minni en Sikiley og liggi undir bjarnarmerki (o: hæst í norðri) og þar byggi Hyperborearnir sem svo sé kallaðir af því þeir liggi »hinumegin við Boreas«; þar sé góð jörð og frjó og lopt hið mildasta og blómgist þar aldin tvisvar á ári2); þar segi menn að Leto sé fædd og því sé ‘) Bibl. L. II. c. 47. 2) Svo segir og Sturla í Hákonarkviðu: „Bar tállaust tvennan blóma aldinviðr einu sumri ok úkalt útituglar öndvert ár urpu tvisvar“; þetta var árið 1217. J>að er enginn efi á, að enar fögru sögur um Hyperboreana fluttust til Grikkja með einbver- jum mönnum sem komu þar um sumartímann meðan allt stóð í blóma; menn dæmdu þá allt eptir því og héldu að þar væri enginn vetur; en aptur höfðu menn aðrar sögur um þá sem fara í gagnstæða átt: hirtir stóðu á kafi í snjónum svohornin náðu varla upp úr og vínið var botnfrosið og höggvið sundur með öxum — en þær sögur eru ekki komnar til fyrr en miklu seinna; svo segir Virgilíus í Georgic. L. III. 349—383. I 4. B. c. 7 hermir Herodotus eptir Skytum, að lengst til norðurs sjáist ekkert af því loptið sé fullt af fjöðrum, og þetta þýðir hann seima, cap. 31, og segir að það sem Skytar kalli fjaðrir, eða fiður, hljóti að vera snjór (kafald, drífa). Svona ruglast allt saman, því þessi snjókoma er einmitt líka hyperboreisk hugmynd. Til þessa lítur og landsnafnið Pterophoron (fiður- heimur) hjá Pliniusi (L. IV. c. 12), hann segir þar sé bölvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.