Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 52

Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 52
54 til þess að ná þessu, var að komast yfh-ýmsar ógnir, eitur- grafir og drápshellur. Úrarhorn er sagt að hafi verið »fullt af eitri«, en enir kristnu rithöfundar, sem færðu sögurnar í stílinn, geröu allt sem djöfullegast þeir máttu og ramskekktu allan heiðindóminn, þó haun væri allt eins hreinn og tignar- legur eins og kristnin; »eitur« merkir eitthvað kröptugt, meir en mannlegt. Frá uppruna Úrarhorns er sagt í Stur- laugssögu kap. 22: það var af dýri því er hét Ur, sem helst ætti að vera = xiruxi; en af því vér vitum hversu óheppnir fornir fræðimenn yfir höfuð voru í afleiðíngum orða, þá getur oss dottið ýmislegt annað í hug ef vér íhugum nákvæmar hið eiginlega eðli Úrarhornsins, sem vér þegar munum sýna; það gæti verið af vogulisku vr, fjall (og sama orðið og »urð«); það mætti og bera það saman við sanskr. urvara, frjósöm jörð, varana, eldi, það að ala [á finnsku heitir uroruno drápa, hetjukvæði; urruncum heitir á korn-axi (Varro): en »Úrar- horn« þarf öldúngis ekki að vera norrænt orð fremur en »Tjarnaglóti« og önnur slík orð] — það var svo ljómandi sem á gull sæi og svo heilagt að ekki mátti berum höndum á því taka; það er líka kallað silfurbolli') og hann var fullur af rauðagulli og peníngum (o: alls nægtum); sjálfur Jómali svarar þannig til Baals og Phallus, sem er mascu- linum productivum; en Úrarhornið, skálin eða silfurbollinn er það frjóvgaða, femininum receptivum, og þetta tvöfalda merki uppá alfrjóvgan heimsins er grundvallarhugmyndin í Mullenh. I>A. 1,483. Finnar kalla rafur „meren kulta“, sjáfar- gull. Aethicus Cosmographus (L. 3. c. 36) talar um „specu- lum electrinum“, rafspeigil, sem lýsi í sjáfardjúpi og se hafður af þjóð þeirri norrænni er hann kallar Meopari. — Rafali (Re- val, sem áður het Kolyvan og Lindanissa) gæti verið samsett af raí-ala, rafstaður, þar sem rafur fæst; því Finnar hafa feng- ið mörg orð frá Norðmönnum og Svíum; en „rafur“ og „röf“ má heimfæra til sanskr. ra, eldur, eða ravi, sól, eða þá rev, að fljóta, synda. ') Herr. Bós. S. k. 8. Fms. IV. 300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.