Gefn - 01.07.1871, Síða 67

Gefn - 01.07.1871, Síða 67
69 hafi verið; en það er auðsjáanlega sama hugmynd og Grotti, sem mól gull1); Sampo var festur með þrem rótum (eins og askur Yggdrasils) með níu lásum og slagbröndum (sbr. njarðlásar níu í Fjölsvm. 27) á níu faðma djúpi, og hug- myndin um hann er hvað eptir annað undin saman við eir; eg held að (eir)örvar-oddarnir hjá Herodotus svari til korn- fræjanna eða axanna í Sampo, og sagan annað hvort sé af- bökuð, eða hafi verið til í fieiri myndum. Síðan fóru þeir Wainamoinen Ilmarinen og Lemminkainen og ræntu Sampo aptur úr Pohjola, og þá datt hann í sjóinn og brotnaði í mola, og síðan segja Finnar að evmd sé í Lapplandi. Ca- strén 2j heldur að nafnið sé komið austan úr Asíu, því Món- golar kalli elstu Búdda-kyrkju »Sampo«, og annars segir hann það hljóði á Tíbeta-máli Sang-fu og þýði lind bless- unar eða gæðalind; eg minni á undratré eða Mímameið Inda og Tíbeta, sem nefnist Zampu, og nafn Búdda Saman og Sampu3); og Djambu, Jambu er goðafæða hjá Indum, og þaraf kalla þeir Indíaland Djambu-Dvipa eða Jambu- dvipa, hið sægirta aldin guðanna. Eg held þetta sé líka sama orðið og það nafn sem aðalfljótið í Tíbet heitir og er margvíslega ritað á kortum og bókum: Tsanpu, Tsampu, Dzang-bo-tschu, Dzang-Bot-Tsju, Yaru-zzang-bo-tsiu; þetta Tsanpu Tsampu Dzangbo DzangBot zzangbo svarar til Sang- fu og Sampo4); þessari á er ýmist blandað saman við Bra- ') Sama hugmynd, en með öðru móti, er það þegar Otus og Efi- altes, Aloeussynir, létu Ares í eirkelil: Ares er styrjöldin og þeir eru kraptar og auður jarðarinnar, akuryrkjan, og „só korn- frjóa jörð“ hafði alið þá og magnað; þar sigrar auðurinn styr- jöldina og veitir frið og sælu. (Hom. Od. XI. 305. II. Y. 385). J) Finsk Mythol. 270. 262—63. 3) N. M. Petersen, Nord. Mythol. 131. F. M. Eddalæren II. 173. 631. 632. cf. Lex. mythol. 867. 4) Kambyses hét fljót á Indíalandi; svo hét og einn af Gangár- ósum (Ptol.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.