Gefn - 01.07.1871, Síða 83

Gefn - 01.07.1871, Síða 83
85 sem báðir hétu Issedon: I. scythica og I. serica, báðirlágu á þjóðbrautinni til Sera eða Kínverja; nálægt Baikal liggur nú Tschita, sem gæti svarað til I. serica bæði að nafni og afstöðu, þó hún raunar nú sé alveg óviss, en þessi staða- nöfn sýnast hljóta að vera skyld þjóðinni Issedones. Strabon nefnir þá hvergi, en vér finnum þá aptur hjá Pomp. Mela, Pliniusi og Ammíanusi. J>eir kalla þá Essedones, og þá (nl. fimm hundruð árum seinna en Herodotus) eru þeir komn- ir norður fyrir Kaspíhafið, því þeir hafa flutt sig, og eru að því leyti rétt settir á þau kort sem hafa þá þar. Mela segir frá þeim líkt og Herodotus, Pliníus segir ekkert um þá, Ammíanus segir þeir sé »omnium splendidissimi« og þeir eru annars austarlega lijá honum, en allt bendir til að það hafi verið auðug þjóð og menntuð á sinn hátt. — Á Úralfjöllunum sprettur upp á sú er Iset eða Isset heitir, þar er fagurt land og sagt að sé enn í dag bygt af finnskri þjóð sem nefnist Isset-don, sem hlýtur að vera leifar hinna fornu Issedona, því nafnið hefir eins fylgt þeim eins og öðrum þjóðum. Don er vatn bæði í slaviskum og finnskum málum og gengur víða um lönd; Iset eða Isset getur verið sama sem Ust, sem víða kemur tyrir um miðbik Asíu og merkir ós eða mynni1); ust-don isset-don er þá = ós- vatn, álfoss (sem í Hervararsögu er ránglega ritað Olfossar ’) Líka má bera saman eistn. ist, sæti; N. M. Petersen segir að eist sé = lágur (D. H. H. I, 84). Don eru árnar Don Dýna Dwina (Vína) Dóná (Duná, Dunn), Dniepr (o: Dan-apris =: Danoporos, Donoporos = vatnsfall; poros, poroy, porog köll- uðust fossar miklir í Dniepr, en nú er búið að eyða þeim með því að sprengja klettana). Hjá Slövum heitir þetta orð van, og kemur líka fyrir í ótal nöfnum; sömuleiðis hjá Finnum. Issikul segir Húmboldt þýði Varmavatn (As. centr. II. 24). Bahr (Herod. II. 327) vill láta Issedonana hafa bygt við Iset, en neitar að þeir hafl veri sunnar. Húmboldt vill ekki leiða Issedones af Isset (As. centr. I. 404—405).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.