Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 85

Gefn - 01.07.1871, Qupperneq 85
87 hann og leggja hann til; um nóttina er vakað yíir honum og vökumönnum gefinn baunagrautur eins og þeir geta í sig troðið; þegar hann svo er grafinn, þá láta þeir í kistuna hárbursta, sápustykki, peníng og brennivínspela; sumir gefa honum passa til Péturs postula. Síðan er kistan hafin á vagn og þar setjast ættmennirnir, og svo fer öll líkfylgdin á harða hlaupi sýngjandi og með hvítum klútum um höfuð, og að endíngu sparkar einn í kistuna áður en henni er hleypt niður, svo sá dauði gángi ekki aptur. Svo segir prófessor Krúse. sem var sextán ár saman við Eisti. — þ>að er auð- sætt, að efDan í Danmörk er komið frá Finnum, þá erþað eldra en nokkur rit; það kemur fyrst fyrir, svo heimfæra megi til þessara héraða, í nafninu Co-dan, hjá Pomp. Mela. Vér verðum að álíta að þó dan sé vatn eða sjór, þá hafi það upphaflega verið haft bæði um land og lýð: Danir eru þá = sjómenn, og land þeirra = sjómannaland1). þetta co má bera saman við eistn. kohu, ólga, froða; kohin að suða, glymja; eða þá wogul. gi = nótt, á finnsku yö; eða þá það ') Eg nenni ekki að elta allar tilraunir til að þýða þetta nafn, nema hvað P. A. Munch (AnO 1848 p. 243) veit ekkert hvað við það á að gera, því hann var allur í gotneskunni, en segir þó að það eigi ekkert skylt við „þenja“, án þess að gefa nok- kra ástæðu fyrir; N. M. Pet. (í DHH1,89) getur um nokkrar afl., bæði þenja; kelt. tan = land o. s. fr., en á bls. 121 af dan = þegn. Grimm vildi leiða það af Dacini; en yfir höfuð er allt þetta truflað af hlutdrægni og þjóðernisríg: Munch vildi hrósa Dönum, Grimm vildi gera þá þýska, og eg held að þess vegna hafi báðir mist sjónar á sannleikanum. Mín getgáta (því annað er það ekki) styrkist á því, að í Svíaríki við Lögihn eru Danmörk og Sjáland nefnd frá aldaöðli og víst fyrr en í sjálfri Danmörku; (um Sjáland-Selund vita menn ekkert víst, þó líklegt sc að það sé norrænt nafn). Af þessari orsök er og ómögulegt að segja með vissu, hvort Garðar, sem fannlsland, hafi verið sænskur eða danskur; hann átti eignir „áSjólandi“, en það nafn er bæði í Svíaríki og í Danmörku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.