Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 69
69 að fá'. í nánd. f>etta eru allar þær leifar, sem eg gat séð á þess- um stað, ef það annars getr heitið því nafni. þ>að er eigi óhugs- anda', að. þetta kynni að vera endinn á hofinu, enn hinn hluti hofsins sé utidir girðingunni og heygarðinum, sem áðr er um talað. Enn eitt er hér, sem sýnist nokkuð óeðlilegt, sem er, að hofið hefir þá staði-ð í.npkkrum halla, nl. endi þess undan brekkunni, ef þetta skyldi vera leifar af hofsendanum; annars þykir mér jafnvel eðli- legra, að hofið hafi staðið lengra upp frá Goðhólnum, þar sem gamli heygarðrinn var, þvíað þar fyrir gæti vel heitið Goðhóll þar niðr und- an, sem gengr fram í mýrina fram að Blótkeldunni. J>að væri helzt tiltök að rannsaka, þar sem eg þóttist finna grjótið niðri í; kœmi þá i ijós, hvort þar eru nokkur mannaverk eða ekki. Eg skal geta þess, að fram á Goðhólnum hefir hofið ekki getað stað- ið, nema það hafi verið gjört af timbri, eða tóttin þá síðar sléttuð út1. 1) Um þetta merkilega hof eru miklar sagnir og um leifar úr því, þann- ig segir Kjalnesingasaga, Kh. 1847, 404 a : »þau þvertré vóru í skálanum at Hofi, er verið höfðu í hofinu, þá er Ólafr Jónsson lét bregða; lét hann þá öll kljúfa í sundr og voru þá enn alldigr«. þessi Ólafr, er sagan nefnir, segir Jón Sigurðsson muni eilaust vera sá hinn sami sem nefndr er í Áma byskups sögu, 2. kap; þorlákr faðir Árna byskups var einn vetr fyrir búi hans að Hoii á Kjalarnesi; ef nú hofið hefir verið bygt snemma á 10. öld, sem líklegt er, þá vóra þessir viðir^þá orðnir hér umbil 300 áragamlir, þegar Ólafr Jónsson var að Hofi, þvíað Ami byskup var fœddr 1237; ennhannvar þar að Hofi með föður sínum. Á forngripasafninu í Kaupmannahöfn eru tvær útskornar fjalir mjög merkilegar frá Hofi á Kjalarnesi. Eftir því sem Pinnr Magnússon segir, vóru þessar fjalir í skemmuþili að Hofi sín hvorum megin við dyrnar; síðan vóru þær teknar þaðan og settar í milligerð milli rúma í baðstofu og þar vóru þær síðast, áðr en þær vóru sendar til forngripasafnsins í Kaupmanna- höfn. Pinnr Magnússon mátti bezt vita um þessar fjalir og þær sagnir, er um þær vóru, þar sem þær vóru að Hofi í œsku hans, enn hann ólst upp i Kjós. Fjalirnar eru mjög fornlegar að útliti ; er mynd af þeim í Worsaae, Nordiske Oldsager i det kongelige Museum i Kjöbenhavn, 1859, nr. 506—507. þær eru rúmlega tveggja álna langar og hér um bil 15 þuml. á breidd og 2 þuml. á þykt, auðsjáanlega er sagað af báðum endum; einkannlega er það ljóst á efra endanum, þvíað þar standa hálfar blaðarósir eftir. þessum leif- um af fjölunum, sem nú eru eftir, er skift i þrjá kafla. Efst eru blaðarós- ir þær, sem þegar vóru nefndar, enn á miðkaflanum eru tvær fomeskjulegar dýramyndir, ljón á öðrum, er reisir sig mjög að framan og kerrir hálsinn aftr á bakið, en hjörtr á hinum, sem sýnist vera að bíta. Neðsti kaflinn er sléttr. þó sýnist eitthvað jafnvel að hafa verið skorið neðst á hann, enn sem að mestu leyti er sagað af. Fjalimar eru úr rekavið, og eru meira og minna maðksmognar. Á annarri röndinni á annarri fjölinni virðist votta fyrirnokk- urs konar grópi eða plœgingu. Dr. Kálund segir í Islandslýsingu sinnilðö neðanm., að til skammstíma muni hafa verið að Hofi á Kjalarnesi nokkrar fjalir útskornar með rúnum og þess konar, enn þetta hafi verið heflað af fjölunum og þær síðan notaðar sem rúmfjalir. Sé þetta satt, þá er það eitt af hinum hryggilegu dœmum um hirðuleysi manna og illa meðferð á fommenjum voram. Eg þekki nóg af slíkum sögum t. d. að menn hafi smíðað úr fornum vopnum, er fundizt hafa í jörðu, og hér á safninu get eg sýnt þess dœmi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.