Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 96
96 Á þessum stöðum er nefnt faldr, skriíði og búnaðr á goðun- um; bendir það á, að goðin hafi verið klædd eða að menn hafi hugs- að sér það þannig. Á öllum hinum tilvitnuðu stöðum, nema í Frið- þjófssögu, er talað um skraut mikið á goðunum af gulli og silfri; sömuleiðis virðist mega ráða af flestum þessum stöðum, að goða- líkneskin hafi verið úr tré, þar sem talað er um, að goðin brunnu og vóru brend: Nafnið skurðgoð, sem svo oft kemr fyrir í sög- unum, bendir líka ljóslega á, að goðin hafi oftast verir úr tré; skurðr er af að skera, og skera mun einungis vera haft um tré, enn ekki um málma eða stein. Um sónarblót og að fella blótspán. Auk þeirra blóta, sem nefnd eru hér að framan, er og talað um sónarhlót, og að fella hlótspán. Á álfablót hefi eg áðr minzt, enn eg skal einungis bœta því hér við, að það hafa líklega verið Ljósálfar, sem blótaðir vóru, þvíað menn hugsuðu sér þá mjög tignarlega. í Snorra Eddu, Reykjavík 1848, bl. 12, segir: „Sá er einn staðr þar (á himnum), er kallat er Álf heimr; þar byggvir fólk þat er Ljósálfar heita; en Dökkálfar búa niðri í jörðu, ok eru þeir ú- likir þeim sýnum, en miklu úlíkari reyndum. I.jósálfar eru fegri en sól sýnum, en Dökkálfar eru svartari en bik“. í Heimskr. bl. 16 (Yngl. s., k 21), er talað um sónarblót; þar segir: „Dagr konungr varð illa við, er spörrinn kom eigi heim ; gékk hann þá til sónar- blóts til fréttar, ok fékk þau svör, at spörr hans var drepinn á Vörva“. Fornaldars., 1, 53i31, segir: „Heiðrekr konungr blótaði Frey; þann gölt, er mestan fékk, skyldi hann gefa Frey; kölluðu þeir hann svá helgan, at yfir hans burst skyldi sverja um öll stórmál, ok skyldi þeim gelti blóta at sónarblóti; jólaaptan skyldi leiða són- argöltinn í höll tyrir konung; lögðu menn þá hendr yfir burst hans ok strengja heit“ (sjá bl. 463, sama bindi). í Hervararsögu ok Heiðreks konungs, Havn. 1785, bl. i2413—2Ó4 stendr þetta þannig: ,,þ>at var siðvenja að taka einn gölt, þann er stærstan feck ok skyldi ala hann ok gefa Freyu til árbótar í upphafi mánaðar þess er Februarius heitir, þá skyldi blót hafa til farsældar. Heiðrekr kongr blótaði Frey þann gölt, er mestan feck, skyldi hann gefa Frey, kölluðu þeir hann svá helgan, at yfir hans burst skyldi dæma öll stórmál, ok skyldi þeim gelti blóta at sónarblóti. Jólaaptan skyldi leiða sónargölt inn í höll fyrir kong; leggja menn þáhendr yfir burst hans ok strengja heit; kongr lagði hönd sína á höfuð geltinum ok aðra á burst ok strengdi þess heit, at eigi skyldi nockur maðr svá mikit afgiöra við hann, ef á vald hans kæmi, at eigi skyldi hann hafa réttan dóm spekinga hans, ok skyldu þeir tólf gæta galtarins, ok þann kost annan, at vera friðheilagr fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.