Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 2
2 sagði hann, að þeir hefðu fundið greinilega hleðslu og nokkuð af einkennilegri mold, sem hann hefði ætlað vera beinamold, en annars ekkert merkilegt. Mjer var forvitni á að rannsaka þetta til hlítar, og auk þess fýsti mig að sjá Ingjaldssand, því að þar fóru fram deilur þeirra Ljóts hins spaka og Gríms kögurs og sona hans, sem Landnáma skýrir frá1, og leikur nokkur efi á um ýms ör- nefni, sem Landn. nefnir2. Jeg fór því 4. dag ágústmánaðar frá Mýrum í Dýrafirði, þar sem jeg dvaldi, að Sæbóli á Ingjaldssandi, og varð jeg samferða Guðmundi bónda Hagalín og konu hans, sem þá vóru á heimleið. Við fórum Núpsdal og Sandsheiði niður á Ingjaldssand, og segir ekki af ferðum okkar, fyr en við komum á hina nyrðri brún Sandsheiðar. J>á opnaðist fyrir okkur Ingjalds- sandur allt niður að sjó, og þótti mjer fögur sjón, því að Ingjalds- sandur er ekki eintómur sandur eða öræfi, eins og menn kynnu að vilja ráða af nafninu, heldur er það grösugur og allbreiður dalur, sem liggur hjer um bil frá suðri til norðurs niður að Onundarfirði, en sandurinn er að eins mjó ræma niður við sjóinn. Af heiðar- brúninni blasir við allur hinn eystri hluti dalsins og allt opið á honum; brött og há fjöll eru beggja vegna við dalinn, en af heið- arbrúninni sjest ekki nema eystri hlíðin, og neðsti hluti vestari hlíðarinnar. Ekki liggur þó vegurinn af heiðinni beinlínis niður i aðaldalinn, heldur ofan í afdal nokkurn, sem gengur til landsuð- urs upp af Ingjaldssandi. Eptir dalþessum rennur á, sem nú héit- ir f>verá, og er dalurinn að austanverðu við ána kallaður Brekku- dalur og hlíðin Brekkuhlíð, sem heldur áfram niður með Ingj- aldssandi að austan allt norður að sjó, en hliðin að vestanverðu við ána hefir ýms nöfn, svo sem Skógarbrekka, Vatnahjalli. Fjall það, sem liggur að vestanverðu við þenna dal, heitir J>orsteinshorn, og gengur það eins og tá eða höfði niður frá heiðinni norður í Ingjaldssandsdalinn og liggur að vestanverðu við þenna afdal, sem nú var getið, en hinumegin við forsteinshorn heldur aðaldalurinn áfram fram til heiða. J>etta ijall er á vinstri hönd, þegar riðið er ofan afdalinn niður á Ingjaldssand, og er riðið utan í fjallshlíðinni neðanverðri. Guðmundur bóndi Hagalín var hjer gagnkunnugur og kunni góð skil á öllum örnefnum. Eptir því sem við riðum lengra, sást lengra og lengra til vesturs af sveitinni, og þegar komið er niður fyrir J>orsteinshorn á ás, sem gengur þar niður frá horninu norður í Ingjaldssandsdalinn og kallaður er Hálsar, þá blas- ir allur sandurinn við á báða vegu. Eptir honum miðjum rennur á miðlungi stór í bugðum um grænar engjar, og heitir nú ýmist Langá eða Sandsá, og rennur J>verá, sú er fyr var getið, i hana að 1) Landn. II. p. 28. k. Isl. s. Khöfn 1843 I. bls. 145. 2) Sbr. Kr. Kálund : Hist.-topogr. beskr. af Island I. bls. 579—580.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.