Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 4
4 steinshorn. Að vestanverðu við hornið eru reyndar fjárgötur fram á heiðina, en þær eru nú sjaldfarnar af ferðamönnum, og svo mun hafa verið þá. Um vorið eptir, segir sagan, „sat Ljótr at þrælum sínum á hæð einni; hann var í kápu, ok var höttrinn lerkaðr um hálsinn, ok ein ermr á; þeir Kögurssynir hljópu á hæðina ok hjoggu til hans báðir senn; eptir þat snaraði forkell höttinn at höfði honum. Ljótr bað þá láta gótt í búsifjum sínum, ok hröp- uðu þeir af hæðinni á götu pd, er Gestr hafði riðit. far dó Ljótr“. Af þessu er auðsjeð, að söguritarinn hefir hugsað sjer, að Ljótr hafi fylgt Gesti eins og leið liggur upp að heiði fram hjá þeim stað, þar sem bærinn Háls liggur nú, og upp með þorsteinshorni að austan, en ekki er hægt að sjá nákvæmlega, hversu langt Ljótr fer, eða hvort hann fer alveg upp undir heiðarbrún. Munnmælin segja nú, að Ljótr hafi fallið við Skógarbrekku, og kemur það vel heim að því leyti, að vegurinn liggur þar um, en þó er það at- hugavert, að þessi brekka er ekki svo brött, að það sje hugsandi, að menn geti „hrapað“ af henni ofan á veginn, en verið getur að vegurinn hafi legið nokkuð öðruvísi áður, eða að Ljótr hafi verið veginn upp undir heiðarbrún, því að þar er bratt fyrir ofan veginn1. Nú sem stendur er lækjarnafnið Osómi ekki til á Ingjaldssandi. Sumir hafa haldið, að Ljótr hafi búið í Villingadal, og að lækur einn, sem rennur milli Brekku og Villingadals og nú er kallaður Kattarlágarlækur, sje sá hinn sami, sem Landn. nefnir Osóma. þ>etta getur með engu móti staðizt, bæði af því að líkur eru til, að bærinn Villingadalur hafi ekki verið til svo snemma á öldum, og af því að lækur þessi er ekki annað en ofurlitil sitra, sem varla nokkurn tíma hefir orðið hafður til vatnsveitinga, eptir því sem þar stendur á, enda mundi enginn nú á tímum virða þá lækjar- sprænu til 20 hundraða alla, hvað þá heldur hálfa. f>að sjest ogá sögunni, að Ljótr átti land fram með heiðargötunni að austanverðu við f orsteinshorn, sem Háls á nú. f>að er óhugsandi, eptir því sem til hagar, að Villingadalur hafi nokkurn tíma átt þar land. Auk þess hefði þá verið illa komið fyrir afkomanda Ingjalds Brúna- sonar, ef hann hefði setið einhverja hina lítilfjörlegustu jörð á Ingjaldssandi. Jeg tel því víst, að Ljótr hafi búið gegnt Grimi að vestanverðu við Langá og hafi átt land allt þeim megin Langár og að auki alla tunguna milli Langár og þverár. Að Langá hafi skilið lönd þeirra Gríms að neðanverðu upp frá sjó, er svo sjálfsagt, að ekki virðist þurfa að færa nein rök fyrir því. En að þverá hafi verið merkjaá frá ármótunum til fjalls, sjest af ýmsum 1) Runólfur M. Jónsson skólapiltur, sem er uppalinn á Gerðhömrum og kunnugur þessari leið, segir mjer, að vegurinn hafi nýlega á nokkru svæði verið færður, en áður hafi hann þar legið ofar í hlíðinni nær þorsteinshorni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.