Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 8
8 breidd, og' er hún breiðari en nokkur önnur tótt á Valseyri. |>að er skoðun Sigurðar, að kringlótta tóttin sje yngri en hinar tóttirn- ar, sem þar eru í kring, en breiða tóttin hyggur hann hafi verið lögrjetta. Af því að nokkur vafi hefir leikið á þvf, hvort tóttirnar á Valseyri eru leifar af þingbúðum eða verzlunarbúðum, fýsti mig mjög að rannsaka tóttirnar betur, einkum þessar tvær einkennilegu tóttir, og þótti fróðlegt að vita, hvort nokkuð það fyndist í hinni breiðu tótt, er sannaði, að þar hefði verið lögrjetta. Jeg fór því io. dag ágústmánaðar inn á Valseyri og fjekk með mjer 2 menn í Lambadai, annan gagnkunnugan. Skoðaði jeg eyrina síðari hluta þess dags og fann, að lýsing Sigurðar á tóttunum var í alla staði nákvæm. J>ó skal þess getið, að það er ekki alveg rjett, sem seg- ir á bls. io32 : „nokkru austar og neðar sjest brot af tveim búðum við jaðar skriðunnar, sem eigiverða mceldar sökum afbrots“. Breidd- ina á báðum þessum búðum má mæla við ytra gaflaðið og er hún 17 fet, en lengd þeirra er eigi hægt að ákveða, þvf að innri endi efri búðarinnar er brotinn af, en innri endinn á hinni hefir snúið að þeirri kringlóttu tótt, sem fyr var getið, og virðist hafa verið hafð- ur fyrir efni í hana, en ekki virðist skriðan hafa brotið þar af. Um 5. tóttina, sem Sigurður telur, (bls. 114) er þess að geta, að vestara gaflaðið og suðurveggurinn er hvorttveggja greinilegt, og auk þess virðist óglögt votta fyrir eystra gaflaðinu; er búðin eptir þvf 38 fet á lengd; aptur á móti er eigi hægt að ákveða breidd- ina, þvf að norðurveggurinn, sá sem snýr að kringlóttu tóttinni, er með öllu eyddur og hefir lfklega verið hafður fyrir efni f þessa tótt líkt og endinn á þeirri tótt, sem áður var getið. J>etta hvort- tveggja styrkir skoðun Sigurðar, að kringlótta tóttin sje yngri en hinar tóttirnar þar í kring á Valseyri. 7. tótt Sigurðar (bls. n16) reyndist mjer 48 fet á lengd og mun 40 vera prentvilla, og eins mun á þvf standa, að svo segir neðst á bls. 11, að breiða mann- virkið (,,lögrjettan“) sje „nær 10 fet frá sjávarbakkanum“ f staðinn fyrir „nær 10 faðma11. Með þessum lftilfjörlegu leiðrjettingum og viðaukum get jeg alveg aðhyllzt lýsing Sigurðar á búðum þeim, sem standa fyrir innan ána. Næsta dag (11. ágúst) ljet jeg grafa 4 grafir ofan f hina ein- kennilegu kringlóttu tótt, sem áður var getið, og þurfti ekki að grafa nema J/2 fet á dýpt; þá varð fyrir harður melur. f gröfum þessum fannst ekkert nema móleit mold, og ekki sást þar votta fyr- ir neinni gólfskán hvorki af skepnum nje af troðningi eptir menn. J>vf næst ljet jeg rannsaka hið breiða mannvirki, sem Sigurður hyggur vera lögrjettu. Ljet jeg fyrst grafa litla gröf til reynslu ofan í tóttina miðja og fannst þar ekkert nema móleit mold; en þó virtist votta fyrir dökkleitara og þjettara moldarlagi rjett fyrir ofan mölina heldur en þar fyrir ofan og neðan. Jarðvegur var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.