Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 14
14 vopnaglamrið þagnaði, og rennur þá upp friðar og kyrðar öld, sem i pólitisku tilliti má telja gullöld hins íslenzka þjóðveldis, og nær fram undir lok 12. aldar. Á þessum tima var lögrjettan á alþingi mjög starfsöm og afkastamikil, og gengu þá út frá henni mjög mörg og merkileg lög1. En að að því skapi sem alþingi óx fiskur um hrygg og lagasetning þess varð yfirgripsmeiri, að sama skapi hlaut og löggjafarvald hjeraðsþinganna að verða þýðingarminna, eptir því sem ár liðu fram. J»að er því eðlilegt, þó að lítið beri á hinu sjerstaka löggjafarvaldi hjeraðsþinganna í lögbókunum, sem lýsa ástandinu á hinum síðari tímum þjóðveldisins, en þó er svo að sjá, sem þau hafi aldrei til fulls misst löggjafarrjett í innanþingsmálum, og að það, sem áður var tekið fram um rjett þeirra til að auka við þingsköpin og setja fjáriag, sje menjar hins sjerstaka löggjafarvalds þeirra. Af því, sem nú hefir verið sagt, sjest, a^hjeraðsþingin frá upphafi höfðu löggjafarvald innanhjeraðs sameinað dómsvaldinu, að þetta löggjafarvald þeirra skertist nokkuð við það, að alþingi var sett, en a$ það samt virðist hafa verið þýðingarmeira fyrst framan af, á tímanum sem leið frá skipun alþingis allt þangað til nýmæli f>órð- ar gellis vóru samþykkt, heldur enn eptir þenna tima, að svo virð- ist sem löggjafarvaldið hafi eptir nýmæli |>órðar en þó einkum ept- ir lok sögualdarinnar dregizt meira og meira í hendur alþingis frá hjeraðsþingunum. Framan af, að minnsta kosti þangað til hin opt nefndu lög f>órðar gellis urðu til, er svo að sjá, sem dómar og lög- rjetta hafi allt verið eitt, en óvíst er, hvernig lögrjettu var háttað á hjeraðsþingunum eptir þenna tíma ; þó virðist líklegast, að lög- rjettan hafi þar aldrei verið greind frá dómunum. Með því að þannig er vafasamt, hvort lögrjettan á hjeraðsþingun- um nokkurn tíma hefir verið sjerstök, þá virðist það hæpið að eigna nokkra tótt, sem finnst á hjeraðsþingi, heldur lögrjettu en dómum, nema því að eins að tóttin hafi einhver þau einkenni, sem ljóslega sýni, að þar hafi verið lögrjetta en ekki dómar. En hver þau ein- kenni ættu að vera, er ekki gott að segja. Menn geta nokkurn vegibn með vissu ákveðið þann stað, þar sem hin forna lögrjetta var á alþingi, en þar sjást nú engar órækar menjar eptir hana of- an jarðar. þ>að er víst, að lögrjettumenn sátu á þremur pöllum á alþingi, en hitt er ekki hægt að segja með vissu, hvort þessir pall- ar vóru að nokkru eða öllu leyti úr torfi, grjóti eða trje. Ekki hafa menn heldur getað sýnt neinar áreiðanlegar menjar eptir hina fornu dóma á alþingisstaðnum við Oxará. Hringrúst sú, sem er á hrauntanga þeim, sem nú er kallaður Lögberg, er eflaust ekki gam- alt dómstæði frá þjóðveldistímanum, og sama er að segja um rúst 1) Sbr. rit mitt: Runerne i den oldisl. iiteratur bls. 16—18.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.