Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 16
i6 hefði síður þurft, ef girðing' hefði verið utan um dóminn1 2. Banda- mannasaga talar um, að Ofeigr karl hafi gengið inn í dómhring á alþingi, en ekki sjest, hvort söguritarinn á við hringmyndaðan garð, sem hlaðinn er kring um dóminn eða við sjálfan dómanda- hringinn eða pallinn, sem dómendur sátu á, eins og Grágás. Lík- legra þykir mjer hið síðara. Meira en þetta vita menn nú ekki um dómstæðin eða lögrjettustæðið á alþingi á þjóðveldistímanum. f>að er svo að sjá, sem munurinn á lögrjettustæðinu og dómstæð- unum hafi ekki verið mikill eða verulegur, og sjest það bezt á því að lögijettustæðið er um leið fimtardómsstæði. Lögrjettan hefir einungis haft fleiri palla en dómarnir, sem liklega ekki hafa haft nema einn pall, og er þessi munur eðlileg afleiðing af þvi, að lög- rjettan var fjölskipaðri en dómarnir og samsetning hennar önnur. Að því er snertir dómstæðin á hjeraðsþingunum eru sögur vorar fáorðar. í Glúmu k. 2451 (útg. 1880) er getið um dómhring, en ekki sjest á sögunni, hvernig honum var háttað. Eyrbyggja getur þess að sjezt hafi fyrir fornum dómhring á þ>órsnesþingi, þar sem menn vóru dæmdir í til blóts, og er auðsjeð, að söguritarinn hefir hugsað sjer dómhringinn sem hringmyndaðan garð eða steinaröð, og hefir það þá líklega einmitt verið pallur sá, sem dómendur sátu á!. í Noregi vóru vébönd í kring um lögrjettustæðið eða dóm- stæðið, sem þar var ávallt eitt og hið sama, og er því bezt lýst í Eglu í 57. k. f>ar segir svo : „En þar er dómrinn var settr, var völlr sléttr ok settar niðr heslistengr í völlinn í hring ok lögð um utan snæri umhverfis. Váru þat kölluð vébönd. En fyrir innan í hringnum sátu dómendr, tólf ór Firðafylki ok tólf ór Sygnafylki, tólf ór Hörðafylki"3. Vébanda er eigi getið á íslandi, fyr en ept- ir það að landið komst undir konung4. Árið 1329 segja íslenzkir annálar, að Snorri lögmaður Narfason hafi látið skera vébönd f sundur á alþingi. J>að er því eflaust, að véböndin hafa verið inn- leidd hjer með hinum norsku lögum. Nafnið er gamalt og sjálf- sagt frá heiðni; vé þýðir helgan stað og táknar eflaust heiðna hug- mynd. J>að er því líklegt, að vébönd hafi einnig verið á íslandi framan af, líklega allt þangað til að kristni var lögtekin eða nokkru lengur, en að þau hafi síðan þótt minna um of á heiðinn sið, og því verið lögð niður. En eins og nafnið og lýsingin í Eglu ber 1) Við fimtardóminn er ekki sjerstaklega getið um dómvörzlumenn eða um þessa reitu, og getur verið, að það sje af því, að dómendurnir hafi set- ið á hinum innsta lögrjettupalli, en tveir hinir ytri pallar hafi verið auðir, og hafa þeir þá verið dóminum til hlífðar, svo að síður þurfti á dómvörzlu eða reitum að halda. 2) Eyrb. 10. k. 3) Sbr. Norges gamle love I. bls. 127-—128, II. bls. 14—15. 4) Járns. og Jónsbók, jpingfararb. 3. k.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.