Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 17
r 17 með sjer, vóru véböndin ekki annað en bönd, en engin girðing úr torfi, grjóti eða trje, og mega menn því eigi búast við að finna neinar menjar þeirra á þingstöðunum. þ>essi vébönd hafa verið ætluð til hins sama og reitirnir, sem ristir vóru kring um dómana á alþingi, og hefir dómandapallurinn eða hin hringmyndaða upp- hækkun, sem dómendur sátu á, verið innan í þeim. Um lögrjettu á hjeraðsþingum er hvergi getið nema í Grettlu, sem áður er sagt, en staðurinn er vafasamur, og lýsir ekki fyrirkomulagi lögrjettunn- ar. Hafi sjerstök lögrjetta nokkurntíma verið á hjeraðsþingunum, hefir lögrjettustæðið eflaust verið útbúið á sama hátt og dómstæð- in. Hjer og hvar út um allt land, bæði á þingstöðum og annarstað- ar, sjást hringmynduð tóttarbrot, sem vanalega bera nafnið lögrjetta eða dómhringurh J>ar sem þessi tóttarbrot koma fyrir á þingstöð- um, er ekki ólíklegt, að þau sjeu í raun og veru gamall dóm- hringur, leifar af palli þeim, sem dómendur sátu á. Aptur á móti munu flestar slíkar tóttir, sem sýndar eru annarstaðar en á þing- stöðunum, vera til orðnar eptir það, að landið komst undir konung, og eru þær líklega víðast menjar eptir þing þau, sem sýslumenn konungs hjeldu á ári hverju, eptir það að þjóðveldið leið undir lok1 2. Jeg get um þetta vísað til íslands lýsingar Kr. Kálunds I, bls. 21—22 neðanmáls. J>að er víst að sýslumenn dæmdu á þingum þessum um mál manna ásamt meðdómsmönnum sínum, og fylgdu þeim allt fram að árinu 1682 lögrjettumenn úr sýslu þeirra, sem þá lík- lega optast hafa dæmt með sýslumanni3. J>að má telja líklegt, að þessir dómar sýslumanna hafi verið kallaðir lögrjettur, þegar fram liðu stundir og munur sá gleymdist, sem hin fornu lög þjóðveldis- ins höfðu gjört á lögrjettu og dómum. J>etta lögrjettunafn hefir þá einnig verið gefið dómstæðinu, og er þá auðskilið, hvernig á því stendur, að þessar „lögrjettur11 eða „dómhr?ngar“ koma svo víða fyr- ir. Sumar af þessum tóttum eru ef til vill ekki annað en gömul fjárbyrgi eða rjettir eða þvílíkt, en aptur á móti er það þó ekki ó- hugsandi, að nokkrar af þeim kunni enda að vera frá þjóðveldis- tímanum, og sjeu leifar eptir þá dóma, sem ekki vóru bundnir við skapþingin heldur vóru haldnir víðs vegar um hjeröð, eptir því sem á stóð í hvert skipti, t. a. m. eptir fjeránsdóma, skuldadóma, engi- dóma, hreppadóma4 *. En hvað sem um það er, þá er eflaust lög- rjettunafnið á þessum tóttum yngra en frá þjóðveldistímanum. 1) Sjá Kálund: Hist.-topogr. beskrivelse af Island II, realregister, bls. 509, undir orðinu : Fortidslævninger. 2) Jónsb. þegnsk. 2. k. J. Arnesen : Isl. Kettergang bls. 435-—439. 3) Sjá J. Arnesen : Isl. Kettergang bls. 471. 4) Sbr. orðasafn V. Finsens við Grágás Khöfn 1883 undir orðiuu dómr (bls. 596). 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.