Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 20
20 vera brotinn af, því að hvergi er nú oddi fram úr eyrinni. Verið getur, að verzlunarbúðirnar hafi staðið á honum. Allar þær tóttir, sem hingað til hefir verið talað um, standa innarlega á eyrinni fyrir innan á þá, sem rennur niður eptir eyr- inni í sjó fram. Fyrir utan ána hefir nýlega verið byggð fjárrjett. Eigi alllangt frá þessari fjárrjett fann jeg leifar af mannvirki úr grjóti. það virðist hafa verið sporöskjumyndað, og hafa veggirnir verið mjög þykkir og háir, en nú eru þeir gjörsamlega hrundir inn í tóttina, og er rústin nú líkust grjóthrúgu með hvilft ofan í miðjuna niður að jafnsljettu. Mannvirki þetta er 36 fet á lengd og 32 fet á breidd. Hvað það hefir verið, læt jeg ósagt, og er alls óvíst, að það hafi staðið í sambandi við þingið fyrir innan ána. Fleiri mannvirki en þetta fann jeg ekki á Valseyri. þ>ó skal jeg taka það fram, til þess að það villi engan eptirleiðis, að hjer og hvar uppi undir fjallshlíðinni, einkum í grasivaxinni dæld, sem lækjar- sitra rennur um og sem liggur upp frá búðunum á innanverðri eyrinni fram með hlíðinni neðanverðri, vottar fyrir einkennilegum kringl- óttum bollum niður í jörðina, og er sumstaðar því líkt sem garður hefði verið hlaðinn í kring um þá. þessir bollar reyndust allir vera kolagrafir, því að hlíðin fyrir ofan er vaxin smákjarri, sem um langan aldur hefir verið haft til kolabrennslu. |>að hefir verið þægilegt fyrir þingmenn að hafa skóginn svo nærri til eldiviðar, og hefir það eflaust verið ein af þeim ástæðum, sem vöktu fyrir mönnum, þegar þeir völdu Valseyri fyrir þingstað. í Árna Magn- ússonar jarðabók er þess getið, að í Innri Lambadal sje skógur til raptviðar þá eyddur en nægur skógur til kolagjörðar og eldi- viðar, en Valseyri er í landi Innri Lambadals. Á því sjest, að skóg- ur hefir minnkað hjer sem víða annarstaðar. A ferð minni um Arnarfjörð græddi jeg lítið í fornfræðislegu tilliti. þ>ó skal jeg taka það fram, að í Hringsdal vóru mjer sýnd- ir 2 haugar, sem sagt var að væri úr heiðni. Annar þeirra er nefndur Hringshaugur, og er har.n kenndur við Hring nokkurn, sem menn segja að hafi verið landnámsmaður, en ekki er hans »Eyrarhvolsodda« mun á þessum stað í minni sögunni vera ritvilla fyrir »Hvalseyrarodda« eða »Hválseyrarodda«, því að minni sagan kallar eyrina Hvalseyri eða Hválseyri (á 9. bls.), en meiri sagan kallar hana Yalseyri (á 92. bls.), og er sú mynd án alls efa hin rjetta, því að svo er eyrin kölluð enn í dag, og munu ekki dæmi til þess í íslenzku að h falli framan af orði á undan v. Aptur á móti kemur það opt fyrir í handritum, að h er bætt við í upphafi orða, þar sem það ekki á að vera (sbr. Konr. Gíslason: Erum- partar bls. 64—66). Kr. Kálund vill hjer og fylgja meiri sögunni (Hist.- topogr. beskr. af Island I, bls. 576—577).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.