Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 22
22 Hringshaugur heitir nú rjett að segja niður við sjó fyrir neð- an Bardagagrund hina neðri, en Austmenn þeir, sem fjellu, eru heygð- ir svo sem 3 foðmum neðar niðri á sjávarbakkanum, og er þeirra haugur nú að inestu blásinn upp og þar hafa fundizt mannabein. Jeg fann þar 2 beinbrot og virtist að minnsta kosti annað þeirra vera úr manni. Á Hringshaugi sýnast vera mannaverk, en ekki hafði jeg þá tíma til þess að rannsaka hann betur. Að lokum skal jeggetaþess, að jeg fór 31. júlí að Haukadal og var það öllu framar forvitnisferð en rannsóknarferð. Sigurður Vig- fússon hefir i síðustu Árbók lýst þeim tóttum, sem þar eru á Sæ- bóli, og skýrt frá rannsóknum sínum þar1. Jeg skal geta þess, að mjer reyndust 2 af tóttunum nokkuð minni ummáls en þær eru sagðar í Árbókinni, fjóstóttin 56 fet á lengd en 30 fet á breidd, skálinn 89 fet á lengd en 23 á breidd; aptur á móti reyndist hof- tóttin lík og í Árbókinni. Ekki gat jeg sjeð nein merki til dyra á norðausturhorni fjóstóttarinnar, þar sem þær eru settar í Árbókinni ; hins vegar er ekki ómögulegt, að dyr hafi verið á norðurgafli fjóssins nálægt austurvegg, þó að þær sje ógreinilegar. Af skála- tóttinni sjest nú litið eptir nema gaflöðin og hið syðsta af austur- veggnurn ; þessi veggur nær því of langt norður á við á teikningu Sigurðar ; eptir því sem mjer virtist, var ekki hægt að rekja þenna garð lengra norður en tæplega á móts við miðjan hofgarðinn þar fyrir austan ; þaðan frá var langt autt bil allt norður að gaflaðinu nyrðra, og er nú ekki framar hægt að sjá, hvar dyr hafa verið á öllu því svæði, en Olafur bóndi Jónsson í Haukadal sagði mjer, að hann hefði áður grafið í tóttina og tekið upp mikið af undirstöðu- steinum úr veggjunum til að hafa í hlöðu þá, sem byggð hefir ver- ið ofan í tóttarstæðið þvers um, og hefði hann þá fundið greinileg- ar dyr ekki mjög langt frá austurveggnum miðjum eða þó nokkru sunnar ; hjer virðast því dyrnar hafa verið, en ekki nálægt norður- gaflaðinu. Olafur sagði og, að hann hefði fundið stóran jarðgró- inn stein reistan upp á rönd rjett fyrir innan dyrakampinn ; sagði hann, að steinninn hefði verið hellusteinn, þykkur þeim megin sem niður vissi, en brúnhvass upp. Olafur sagði mjer og, að þá hefði verið greinilegt gaflað yfir þvera tóttina talsvert sunnar en það gaflað, sem nú sjest, og hefði hann þá haldið, að það væri norður- endi tóttarinnar, en vel gæti verið, að það hefði verið leifar af nýjari byggingu, sem hefði verið byggð ofan í gömlu tóttina ; hann kvaðst hafa tekið upp þetta gaflað og haft úr því steina í hlöðu- bygginguna. Olafur sagði mjer og, að inni í „hofgarðinum“ fyrir 1) Arbók 1883, bls. 16 og þar á éptir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.