Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 28
28 sagt frá baráttu þiðreks við drekann til þess að bjarga ljóninu. f>ar fer líkt og í þiðreks sögu, að sverð konungs brotnar, og ber drekinn bæði konung og hest þann, sem hann ríður, inn í fjallið til unga sinna, sem eru n. Drekarnir jeta hestinn og sofna síðan; Júðrekr finnur sverðið og drepur drekana. þ>ví næst kemst hann út úr fjallinu með hjálp ljónsins, sem er fyrir utan, og fylgir ljónið honum upp frá því. þjóðverjar hafa einnig líka sögu um Wolf- dietrich, og er ekki ólíklegt, að sagan hafi upphaflega verið um hann, en þrekvirkið síðar verið eignað nafna hans, þiðreki af Bern. Hvergi er þess getið, að ljónið hafi dáið á gröf húsbónda síns. Um aldur hurðarinnar ber mönnum ekki saman. Otto Blom, danskur vísindamaður, hefir sýnt fram á það, að búningur riddarans og söðulreiði er að flestu leyti svo fornlegt, að myndirnar þess vegna gætu verið samtíða Bayeuxtjaldinu eða frá síðari hluta n. aldar. Skjaldarlagið er þó talsvert nýlegra, þar sem skjöldurinn er ekki kringlóttur heldur sljettur fyrir að ofan, en það skjaldarlag kemur ekki fyrir fyr en á síðari hluta 12. aldar eða eptir 1150, og sömuleiðis benda hinar löngu brynjuermar, sem riddarinn hefir á neðri myndinni, á það, að hurðin sje nokkuð yngri en Bayeuxtjald- ið. Af þessu tvennu ræður Blom, að hurðin ekki geti verið eldri en frá miðri 12. öld, en aptur á móti geti hún heldur ekki verið miklu yngri, vegna þess að búningurinn er svo forn að öðru leyti. En það er ýmislegt annað, sem bendir til þess og jafnvel sann- ar það til fulls, að útskurðurinn á hurðinni er miklu yngri en herra Blom heldur. Fyrst og fremst eru litlar líkur til þess, að sagan um ljónið og riddarann eða konunginn hafi komið til íslands eða Nor- egs fyr en á 13. öldinni. Nokkru eptir aldamótin 1200 tóku menn að gefa sig við slíkum útlendum riddarasögum og þýða þær, fyrst í Noregi og nokkru siðar á íslandi. Ef Valþjófsstaðahurðin væri frá miðri tólftu öld, þá væri hún eini votturinn um það, að ridd- arasögur hefðu svo snemma verið kunnar á Norðurlöndum. Af þeirri ástæðu er líklegt, að hún sje að minnsta kosti ekki eldri en 1200. þetta styrkist enn betur af letri því, sem á hurðinni er. þar kemur fyrir hin nýja orðmynd „er“. þessi mynd kemur ekki upp fyr en á 13. öldinni. í tveimur hinum elztu köflum Reykjaholtsmál- daga (frá því um 1185 og 1206) kemur þessi mynd ekki fyrir, heldur er allstaðar haft „es“. í hinum elztu íslenzku handritum, sem eru frá byrjun 13. aldar, er orðmyndin „er“ miklu sjaldgæfari en „es111. þessi nýja orðmynd bendir þá til þess, að letrið og 1) Sbr. Konráð Gíslason í formálanum fyrir hinni fóto-líthografisku út- gáfu af Elucidarius (A. M. 674 A, 4°)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.