Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 29
29 hurðin sje að minnsta kosti ekki eldri en 1200. Og hins vegar er ekki nein orðmynd eða ritháttur í letrinu, sem sje því til fyrir- stöðu, að letrið eða hurðin gæti verið jafnvel frá síðari hluta 13. aldar. Reyndar kemur fyrir myndin „rikia“ (=ríkja) í staðinn fyr- ir „ríka“, sem er yngra. En þetta lýsingarorð heldur joði sinu langt fram eptir öldinni, þar sem endingin byrjar á einhvern ann- an hljóðstaf en i. |>annig kemur fyrir í konungsbók af Sæmundar Eddu i Helgakviðu I, 56. erindi (eptir Bugges útgáfu) : „in rikia mær“ og í Sigurðarkviðu I, 17. erindi: „Hon mvn rikiom þer | rvnar kenna“ — og er konungsbók þessi þó frá síðari hlut 13. ald- ar. I því handriti Jómsvíkinga sögu, sem er No. 291, 40 í safni Árna og einnig virðist vera frá síðari hlut sömu aldar, kemurfyrir: „Eikiym boNda“ (útg. af Petersens Khöfn 1882 á bls. g813) og í Elis sögu, útgáfu Kölbings, Heilbronn 1881, bls. 816 : „rikium haufðingium111, en það handrit Elis sögu, sem þar er fylgt, er skrifað í Noregi um miðja 13. öld. Loks stendur í Fornm.s. I. b. bls. 1769: „at gumnum ríkjum“ í Búadrápu þorkels Gíslasonar, og ef svo stendur í því handriti, sem þar er fylgt, hefir orðmyndin „ríkj- um“ haldizt við fram á 14. öld. Orðmyndin „rikia“ á Valþjófsstaða- hurðinni sannar því ekki, að hurðin sje frá fyrri hluta 13. aldar. Jeg er á sömu skoðun og dr. Wimmer, að orðmyndin „kon- ongr“ komi fyrir í rúnunum, og að svo sje rjett lesið1 2. Bæði o-in í þessu orði eru táknuð með rúnastafnum úr stungnum, og er auð- vitað, að punkturinn eða stungan á að tákna, að hljóðið sje að einhverju leyti einkennilegt eða frábrugðið. Próf. G. Stephens, sem fyrstur manna hefir ráðið rúnirnar, hyggur, að stungið úr tákni hjer y, og fær út myndina kynyng, en sú mynd hefir víst aldrei verið til3 4. Dr. Kr. Kálund heldur, að stungið úr tákni hjer u, en að aptur óstungið úr tákni v, og komi það fyrir í íslenzkum rúnum frá síðari tímum. En mjer er ekki kunnugt, að stungið úr tákni u í íslenzkum rúnum. Aptur á móti kemur þessi rúnastafur fyrir á íslenzkum steini í þýðingunni vA. Auk þess þykir mjer óliklegt, að gjörður hafi verið munur á v og u í rúnum, þar sem islenzk handrit gjöra engan skarpan greinarmun á þessum stöfum fyr en mjög seint á öldum. Sum handrit hafa svo að segja ávallt u bæði fyrir v og u, sum aptur v fyrir báða þessa stafi, sum hafa þá alveg jöfnum höndum ýmist fyrir v eða u. Eru þá lítil likindi til, að Valþjófsstaðahurðin greini v og u. Jeg hygg þvi, að stung- ið úr tákni hjer hvorki v nje u, heldur hljóð, sem liggur nálægt 1) Báða þessa staði hefir dr. Jón þorkelsson bent mjer á. 2) Árb. for nord. oldkyndighed 1882 bls. 94. 3) Sbr. S. Grundtvig : Danmarks gl. folkeviser IV,o bls. 684 a. 4) í ritgjörð dr. Kálunds um íslenzkar fornleifar í Arb. for nordisk old- kyndighed 1882 er þessi steinn No. 32.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.