Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 33
33 fyrir að ofan en ekki kringlóttur, og eins það, að brynjuermarnar eru langar á hinni neðri mynd riddarans, því að allt það, sem fundið verður nýlegt í búningnum, heíir beinlínis sönnunargildi, en það sem finnst fornlegt, ekki nema óbeinlínis, það er að segja því að eins að víst sje eða líklegt, að þær nýbreytingar á hinum forna búningi, sem um er að ræða, hafi náð til íslands og orðið þar algengar. Menn hefir greint á um það, hvort hurðin hafi verið skálahurð eða kirkjuhurð, og hefir einkum Sigurður Guðmundsson málari á sínum tíma haldið því fast fram, að hún hafi verið skálahurð1. Á Valþjófsstöðum hefir verið gamall og merkilegur skáli, sem hefir stað- ið langt fram á 18. öld, og hafa menn haldið, að hurðin væri frá þeim skála. En nú er það fullsannað, að hurðin er kirkjuhurð. Eggert Olafsson talar í ferðabók sinni (á bls. 825) um gamlan skála á Valþjófsstöðum, en segir, að honum hafi verið breytt á síðari tímum. Til er og lýsing á skálanum, sem mun vera hjer um bil frá sama tíma og Eggert, því að hún segir, að skálanum hafi verið breytt rúmum 20 árum áður en lýsingin var skrifuð. það er grunsamt, að ekki er þar getið um neina útskorna hurð fyrir skálanum, og getur þó lýsingin um annan trjeskurð í honum*. En visítatía 1) Skýrsla um forngripasafn Islands II. bls. 111. 2) Af því að þessi lýsing á Valþjófsstaðaskálanum er að mörgu leyti eptirtektaverð, set jeg hana hjer þýdda á íslenzku eptir handritinu, sem finnst í landsbókasafninu No. 20 fol. á 169. blaði. •SKYSSLA um hið eldgamla hús d prestssetrinu Valþjófsstað, um stœrð þess og bygging- arlag, eins og það var að fornu og enn er. þetta hús hefir fyrir 30 árum verið 30 álnir 9 þuM. á lengd, 10 — 3 — - breidd, 4 — 12 — - hæð frá gólfi undir bita, 3 — 12 — - — — bita upp í mæni. það var þiljað sundur í 2 parta. Allir veggirnir niður að gólfi vóru þiljaðir borðum úr eins konar við, sem mikið rak af hjer um sveitir í gamla daga og nefnist r a u ð v i ð u r ()tBatidvide«). Ur þess konar trjám var yfir- byggingin (í hdr. stendur : over Bygningen, sem líklega á að véra : Overbyg- ningen) undir þakinu, sömuleiðis undir þverbitunum, og jafnvel báðar hurð- ir á húsinu. En öll undirtrje vóru úr norsku timbri, sem í fornöld var vant að flytja hingað höggvið til á undan. Báðar hurðirnar vóru svo háar, að vel mátti ríða inn um þær. Annar partur hússins var 13 álnir á lengd að þverþilinu, og var hann að eins hafður fyrir drykkjustofu, og vóru þar haldin brúðkaup eða önnur hátíðleg samkvæmi, en þó vóru 2 rúm um þvert hús við dyr þær, sem lágu inn í hinn hluta hússins, og vóru þau nefnd múkalokrekkjur og vóru með kringlóttum dyrum og útskurður í kring um þcer. í hinum hluta hússins, sem var um 17 álnir á lengd, vóru 12 rúm, 6 hvoru megin, og vóru 4 af þeim lokrekkjur, og er það ætlun manna, að þær haldi enn sínu gamla lagi; þessar lokrekkjur vóru 3J al. á lengd, og sumar prýddar skurði. Gluggarnir vóru 4 kringlótt op efst á þakinu, eins og sagt er að sje á sumum bóndabæjum í Noregi. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.