Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 35
35 „óglaðr löngum“, Seint á æfi sinni deildi hann við Inga Magn- ússon að Hvalskeri, og lauk þvi svo, að Ingi drap Markús, og var það 1196 samkvæmt íslenzkum annálum. Eptir þessu líður fyrst langur tími frá því að Markús kemur út með kirkjuviðinn í fyrra skipti og Valþjófsstaðakirkja er byggð, þangað til kona Markúsar deyr, og síðan nokkur tími til falls Markúsar. Mun varla of mik- ið í lagt, að gjöra allan þenna tíma um 15 ár, þannig að Valþjófs- staða kirkja hafi í það skipti, sem hjer ræðir um, verið smíðuð hjer um bil 1180 eða, ef til vill, nokkru fyr. Gísli og Magnús synir þeirra Markúsar og Ingibjargar vóru eigi fulltíða, þegar faðirþeirra var veginn, en urðu það um eða skömmu eptir 1200. f>að lætur þánærri, að þeir sjeu fæddirum 1185, og þá sjálfsagt á Rauðasandi, en þeir vóru ekki elztu börn þeirra hjóna, því að systir þeirra Hall- bera giptist Víga-Hauki, áður en þeir urðu fulltíða, og hefir því verið nokkru eldri en þeir, og Hrafnssaga gefur i skyn, að for- eldrar þeirra systkina hafi átt fleiri börn, sem ekki komust úr barn- æsku1. Allt kemur þá vel heim. Markús og Ingibjörg flytja að Saurbæ á Rauðasandi nokkru fyrir 1180; rjett á eptir fer Markús utan og kemur út um 1180 með viðinn, sem hann gefur Sigmundi. Börn þeirra hjóna flest fæðast 1181—1185 og eru fulltíða um 1200 Ingibjörg deyr um 1190 og Markús 1196. Eins kemur þettaágæt- lega heim og saman við aldur Sigmundar Ormssonar, að hann hafi verið orðinn höfðingi þar eystra og látið reisa Valþjófsstaðakirkju um 1180. Árið 1179 er talað um deilu þeirra f>orláks byskups og Sigurðar bróður Sigmundar um fjárforráð kirkju að Svínafelli, óð- alsjörð ættar þeirra, og um deilu Orms hins gamla, föður þeirra bræðra, við byskup um fjárforráð Rauðalækjarkirkju2. Af þessu má sjá, að Ormr bjó þá sjálfur að Rauðalæk, en hafði fengið Sigurði syni sínum staðfestu á höfuðbóli ættarinnar, og hefir hann þá ef- laust verið búinn að sjá Sigmundi fyrir staðfestu eystra að Val- þjófsstöðum. Sigmundr mun um þetta Ieyti eða litlu fyr (um 1175) hafa átt Arnbjörgu, dóttur Odds prests Gizurarsonar, og mun hafa fengið Valþjófsstaði í heimanfylgju með konu sinni og sett þar bú, nokkrum árum áður en tengdafaðir hans dó (árið 1180)3. Sigmundr mun vera fæddur um 1150 og hefir þá gipzt hálfþrítugur. Jón sonur hans mun vera fæddur á Valþjófsstöðum um 1176, því að 1197 fjekk hann jpóru dóttur Guðmundar gríss, og mun þá hafa 1) Sturl. Oxf. I. bls. 176. II. bls. 285 og 294. Bisk. I, bls. 645 og 657. 2) Bisk. I. bls. 280—281. Dipl. Isl. I. bls. 245. 3) Jón Sigurðsson heldur, að Oddur tengdafaðir Sigmundar hafi búið að Valþjófsstöðum, en hitt mun rjettara, að hann hafi búið að Hofi, því að þar bjó Teitr son hans, unz hann keypti Valþjófsstaði að Jóni Sigmundarsyni árið 1202. Dipl. Isl. I. bls. 187. Sturl. Oxf. I. bls. 117. 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.