Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 45
43 er komið af þvf, að Skeiðamenn hafa fengið þar náttstað í fjallleit- um, því vestan árinnar — þar sem þeir hafa nú afrjett ■— er ekki hagi í nánd. Hjálp, önnur fit við Fossá, neðan undir Skeljafelli; nafnið mun dregið af því, að Eystrahreppsmenn hvíla þar Qallsafn sitt. Fleiri smá-fitjar eru með Fossá. — Norðan við Vegghamra er mosadæld farin að gróa upp ; hana hafa menn nýlega nefnt Guð- mundarhaga af lítilli orsök. Er þess getið hjer, svo seinni menn haldi það ekki vera fornt örnefni, þó það kunni að haldast við. Af vötnum þjórsárdals verður fyrst að telja pjórsá, sem dal- urinn er kenndur við. Hún kemur innan fyrir austurhorn Sanda- fells og rennur i suðlægt suðvestur, fram yfir hraunið til Búrfells, síðan vestur með suðurenda þess, og svo norður með því að vestan. Hjer um bil undan miðju þess snýr hún til vesturs út í milli hrauna. þ>ar skilur hún láglendi þjórsárdals frá Rángárvöllum enum ytn (sem nú kallast Landsveit). Hefir hún brotizt þar fram, áður hraun- ið var orðið kalt, því víða f börmunum má sjá, að myndazt hefir nokkurs konar stuðlaberg (eins er og sumstaðar með Fossá og Rauðá, t. a. m. hjá Hjálparfossi og í ,,Gjánni“). Kemur þjórsá út undir Hagafjall fyrir austuihorni þess, rennur suðaustan fram með því og svo vestur með því að sunnan, þar til þ>verá kemur í hana —þar eptir fellur hún í suðvestur. Bugur sá, sem þ>jórsá gjörir inn í dalinn, er æði mikill hjá því sem væri, ef hún rynni beint frá suður- enda Búrfells út að suðurenda Hagafjalls.—í þjórsárdal sjálfum er Fossá mest, og þó ekki allmikil; hún kemur ofan milli Fossöldu og Fossheiðar og fellur ofan f botn Fossárdals um foss þann, sem fyr er getið, rennur svo fram úr honum til suðurs, og svo lengst- um suðaustur, fyrst milli eldvarpanna um hríð, en fyrir nálægt miðri suðausturhlíð Skeljafells, fellur hún út úr austurjaðri hraunsins ; er þar foss í henni, sem Hjálparfoss heitir, kenndur við fitina Hjálp, sem þar er litlu neðar. Undir Hjálparfossi er silungahylur; fyrir fram- an hann ganga tveir stuðlabergsveggir fram í ána hvor á móti öðrum ; er sem hún komi þar fram úr kvíadyrum, og er það all- fagurt. Sfðan fylgir Fossá hraunjaðrinum, og heldur sömu stefnu og áður, þar til hraunið þrýtur og tekur við farvegur f>jórsár. þ>ar liggur J>jórsá í sunnanverðum farveginum, en Fossá fylgir norður- barminum til vesturs, og er þar mjó sandeyri eða tunga milli þeirra, þar til Fossá fellur f silungapoll, sem grefst úr J>jórsá inn með Kolviðarhóli að austanverðu. þ>ar heitir í Fiskiásum (vanalega nefnt „í Fauskásum“). Næst Fossá að stærð er Sandá; hún kem- ur ofan milli Heljarkinnar og Fossöldu, til suðurs. þ>ar heitir hún Bergálýsstaðaá; síðan rennur hún til suðvesturs, fyrst eptir sand- sljettum fram með ásum þeim, sem eru niður frá Heljarkinn, síðan fram með Áslákstungnafjalli og Dímon; þaðan af er hraunið suð- austan megin hennar, og fylgir hún jaðri þess fram að þjórsá. þ>ar 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.