Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 48
46 aðrar rústir í J>jórsárdal. Hún er aflöng frá austri til vesturs, skiptist í 4 tóttir, hefir tvennar dyr á suðurhliðinni og einar á vesturendanum. Bak til hafa verið 2 hús, að því er sýnist, eitt apt- ur af öðru, og innangengt í það, sem nær er, en útidyr á hinu, mót vestri. Allar aðaltóttirnar hafa verið jafnvíðar, hjer um bil 4 — 5 álnir eða rúmlega það; víddin er óljós, því þær hafa sigið saman. Austasta tóttin er hjer um bil 16 ál. löng, og inngangur í vestur- endann, úr hinni næstu; sú er nálega 12 ál. löng, og dyr á suður- hliðinni við austurendann. þriðja tóttin virðist hafa verið jöfn á vídd og lengd : nál. 3 álnir, og dyr á mót suðri, en innangengt í tóttina, sem er bak til, en ekki austur úr, ekki heldur vestur úr, að því er nú sýnist. £n vesturveggur þessarar tóttar er ekki eins formlegur og fornlegur eins og aðrir veggir rústarinnar, held- ur er hann rýrlegri og bogadreginn; mun hann að meira eða minna leyti vera yngri; því má ekki heldur fortaka, að þaðan hafi áður verið dyr út í vestustu tóttina. Sú tóttin er nál. 18 ál. löng og sýnist að hafa verið opin í vesturendann; má vera þar hafi verið gaflþil. Tóttirnar á bak til eru óglöggvar, 'Og þess óglöggvari er þó önnur rúst, sem markar fyrir litlu ofar, og sem lfklega er af fjósi og hlöðu. Veldur því skriða, sem runnið hefir ofan úr gilinu fyrir vestan Lykný, niður um grundina og fram á bæinn. Undan þess- um ágangi mun bærinn Hagi hafa verið færður, þangað sem hann nú er. Rústin kallast nú á dögum Snjáleifartóttir, af einsetu- kerlingu, sem sagt er að hafi búið þar. J>að hefir án efa verið á seinni tímum, og mun kofi kerlingar hafa verið byggður í þeirri tóttinni, sem hjer er talin hin þriðja í röðinni; því er það, að hún er að nokkru leyti nýlegri, og enda grænni á sumrum. Á þrepi litlu, eða þröm, í brekkunni niður undanLykný, er tótt allmikil, sem snýr dyrum að brekkunni, en hefir afhústótt við innri endann. J>ar hefir ef til vill verið bænahús (hof) J>orbjarnar. Á flötunum fram undan rústunum er einstakur hóll, sem Einbúi heitir. — Skyldi ekki J>orbjörn laxakarl liggja í honum ? 2. Sigurðarstaðir heitir hjalli nokkur allhár í suðausturhlíð Hagafjalls, framan til við Gaukshöfða. Uppi á honum hefir til skamms tfma sjezt rústarbrot, sem nú er að mestu hrunið í gil. J>ar hefir verið veðurnæmt og óhagkvæmt bæjarstæði. J>etta hefir verið af- býli frá Haga. 3. Asólfsstaðir eru enn byggðir, og standa sunnan undir fell- inu, sem kennt er við bæinn, og vestast í hvammi þeim, er verður milli Hagafjalls og Skriðufellsfjalls. Bærinn snýr mót suðlægu suðaustri. þar mun vera landnámsbyggð. 4. Skallakot hjet afbýli frá Ásólfsstöðum. J>að var vestur í gilinu, sem kemur ofan milli Hagafjalls og fellsins og rennur f
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.