Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 49
47 bæjarlæk á Ásólfsstöðum. í Skallakoti er nú stekkur, en sjer fyr- ir bæjarrúst og lítilli túngirðingu. 5. Stórólfshlíff heitir skógarhlíð í Ásólfsstaðaskógi, austan í fellinu, fyrir innan bæinn. Á fles einni undir hlíðinni var 1873 höggvið rjóður, og fannst þar rúst, mjög svipuð Snjáleifartóttum, en húsaskipun eigi jafnglögg. þar sást og túngirðing, er að var gætt, en mjög er hún lítil. Hefir þar verið annað afbýli frá Ás- ólfsstöðum, og heitið að líkindum Stórólfshlíff. 6. Skriðufell er enn byggt. f>að stendur á lágum hjalla undir Skriðufellsfjalli—hann myndast af ásum þeim, sem þar eru um kring. Bærinn snýr mót suðvestri. Hvort hjer er landnámsbyggð, verður ekki sagt; að minnsta kosti hefir bærinn ekki fengið þetta nafn meðan „ekki sást steinn“ í f>jórsárdal. Skriðufell er nú efstur bær í Gnúpverjahreppi. 7. Karlstaðir stóðu litlu austar undir suðurhorni fjallsins. J>ar eru nú fjárhús, og sjer fyrir lítilli túngirðingu. Virðist það hafa verið afbýli frá Skriðufelli. Nú er eftir að lýsa leifum þeirra bæja, sem verið hafa inni í dalnum, þar sem hann er nú eyddur. Að því leyti sem rústir þessara bæja sjást, eru þær þannig, að jarðvegur er blásinn af, en undirstaða veggjanna af grjóti sjest eftir. 8. Asldkstunga hin fremri hefir staðið sunnan undir bröttum múla, sem er fremst í Áslákstungnafjalli. Lögun rústarinnar sjest, nema nokkuð af suðurhliðveggnum, sem er runnið sundur í sand- inum. Rústin skiptist í 2 aðaltóttir og aðrar 2 bak til. Vestari aðaltóttin er alin á vídd og 10 álna löng, ok hefir dyr austast á suðurhliðvegg, og aðrar inn i hina eystri, gegnum millivegg eða miðgafl. Sú tóttin er 20 álna löng og jafnvíð hinni; hún hefir lík- lega haft dyr á suðurhliðveggnum, þar sem nú er úr fallið. Ur henni er innangengt í hinar 2 tóttir baktil; er önnur austur við horn, 6 álna löng og 3 álna víð; hin er vestur við miðgaflinn 8 álna löng til norðurs og 4 álna víð. Oglöggar leifar af fjósrúst, að því er virðist, eru skammt fyrir austan bæjarrústina. q. Asldkstunga hin innri hefir staðið litlu lengra inn með suð- austurhlíð fjallsins. Sjest þar glöggt öll bæjarrústin og líkist að lögun hinni næst töldu á undan. Hún er stærst allra rústanna sem sjást í dalnum, og er hún öll 50 álna löng, frá suðvestri til norð- austurs, en skiptist í 2 tóttir; er hin suðvestari 5 */4 al. víð og 14 ál. löng, með dyr á framhliðveggnum nálægt 3 áln. frá miðgaflinum —sem er 3 áln. á þykkt— og aðrar gegnum hann inn í norðaust- urtóttina sem er 33 áln. löng og 6 álna víð og þó rúmlega það í norðausturendann. Nálægt 12 áln. frá honum eru aðrar dyr á framhliðveggnum. Nálægt miðjum bakvegg þessarar tóttar eru dyr, sem ganga inn í aðra tótt, bak til, sem er 5 álna löng og 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.