Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 52
50 þessi bær hafi heitið Reykholt, og’ að bæði holtið og bærinn hafi haft nafn af reyknum úr Rauðukambahver. Solveig Helgadóttir (sem síðar verður nefnd) sagðist hafa heyrt Reykholt talið með bæjum í þ>jórsárdal. 15. Undir suðurenda Rauðukamba er bæjarrúst. Sá bær hefir snúið við austlægu suðaustri. Rústin er 36 ál. löng—því fyrir bak- veggnum sjest öllum, og lítið til gafla, en grjótið úr þeim er þó á dreif, og framveggurinn alveg umrótaður. 12 ál. frá vesturenda bakveggjarins sjest fyrir miðgafli með dyrum á. Nokkru austar er inngangur í tótt, sem er bak til, en stærð hennar sjest eigi gjörla. Oglögg rúst er litlu ofar, er mun vera af fjósi og hlöðu. þessi bær er ekki nefndur annað en „í Rauðukömbumu, og má vera það sje hið upprunalega nafn hans, þvi ekki er ólíklegt, að kambarnir hafi verið rauðir frá upphafi vega sinna. — Hverinn er fáa faðma frá rústinni. 16. í Fossdrdal framarlega, fyrir vestan ána, þar sem helzter nokkuð undirlendi.sjest rúst af fjósi og hlöðu á moldarbring viðgil eitt. Fjóstóttin er nál. 18 ál. löng og 6 ál. víð, með mörgum báshellum. Stærð hlöðunnar sjest ekki með neinni vissu, en fyrir gafli fjóssins hefir hún verið, og haft dyr fram úr honum — eins og algengast hefir verið. Vestur úr vesturvegg fjóssins sjest brot af þvergarði, sem þó er mjög hruninn í gilið. Um bæjarrústina er annaðhvort, að gilið hefir borið hana alveg burt, eða jörð er gróin 3’fir hana á einhverjum af grasblettum þeim, sem þar eru hjá. Víst þykir, að nafn bæjarins hafi verið Fossárdalur. 17. Undir suðvesturhlíð Stangarfjalls eru rústir á 2 stöðum. Hinar vestri eru 3 saman á sljettri sandfles. Hin helzta þeirra virð- ist vera bæjarrúst; hún er i einu lagi 14 ál. löng og 4 ál. víð, með dyr á suðvesturhliðveggnum við vesturhornið. Af hinurn er ekki annað eptir en grjótbreiður, sem ekki sjest lögun á. þ>ó er önnur þannig útlits, að líkindi eru til, að hún sje af fjósi og hlöðu; þar eru og hellur stórar, væntanlega báshellurnar. Hin þriðja er lítil og ómerkileg, líklega af útibúri eða þess konar hási. 18. Hinar eystri rústirnar eru svo sem hálfum stekkjarvegi aust- ar og eru tvær saman, uppi á og utan í sandhrygg, milli gilja tveggja. Stærri rústin er hálf uppi á sandhryggnum, og sjer þar fyrir heilli tótt, 20 ál. langri og 3% ál. víðri, með dyr á miðjum vestur-hlið- vegg. ganga þær inn úr annari tótt, sem nú er mjög hrunin nið- ur í sandbrekkuna. Eptir áætlun hefir hún verið 15—18 ál. löng og 5—6 ál. víð. þ>ar eru og hellur margar; allt annað grjót er hjer hraungrjót. þ>að er nokkurnveginn auðsjeð, að þessi rúst er af fjósi og hlöðu. í henni fannst fyrir nokkru fleinn eða nagli, sem nú er í forngripasafninu. Hin rústin er að eins lítil grjótbreiða, niður frá þessari, við gilrásina; hún mun vera af útibúri. Til sjálfr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.