Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 53
5i ar bæjarrústarinnar sjestekkert, og mun hún vera sandorpin. pessi tvö síðasttöldu býli hafa verið afbýli frá Stöng, og þykir líklegt að það sjeu þeir tveir Lóþrælar, sem munnmæli telja með bæjum f f>jórsárdal, eins og fyr er getið. iq. Stöng er gildum stekkjarvegi austar f brekku einni, neðst f suðurhlíð fjallsins, skammt upp frá Rauðá, þar sem hún kemur fram úr „Gjánni“. Bæjarrústin hefir sandorpið, og jörð sfðan gróið yfir, svo þar sjest ekki utan óglöggur hryggur, og er hann hjer um bil 56—60 ál. langur. þ>ar er flag bak við, og í því sjest fyrir fjósrústinni. þ>ó verður stærð hennar ekki gjörla sjeð, en báshellur sjást þar mikið stórar, sumar fallnar, en sumar standa svo fast, að þær verða ekki bifaðar með handafli. þ>ar sjer og fyrir öðru tóttarbroti, Hklega af útibúri. Túnbrekkan í Stöng er nú grasi vaxin og berjalyngi, og eru þar kolagrafir frá seinni tímum ekki all-litlar. Fyrir neðan Stöng eru stórir steinar í Rauðá, svo að stikla má yfir hana þurrum fótum, þegar hún er lítil. þ>ykir líklegt, að þeir hafi verið notaðir til þess; er þaðan örstutt til Steinastaða, sem vísan segir: „Onnur var öldin, er Gaukur bjó í Stöng; þá var ei til Steinastaða leiðin löng. í þessari mynd er vísan algeng; virðist hún vera viðkvæði úr viki- vakakvæði, sem því miður er týnt, en físl. J>jóðsögum II. bls. 100 er hún höfð öðru vísi, eptir Oddi Jónssyni; þar er t. a. m. manns- nafnið haft „Haukur“,en líklegt er, að maðurinn, sem vísan nefnir, sje Gaukur Trandilsson ; hann bjó f Stöng. Má vera að þetta líti til þeirrar sagnar um Gauk, sem Vigfús „vfðförli“, úr Skaptafells- sýslu sagði, og er á þá leið : „Gaukur fíflaði húsfreyju á Steinólfs- stöðum (o: nú Steinastöðum); hún var skyld Ásgrími Elliðagríms- syni; þar af óx óþokki milli þeirra, er dró til þess, að Ásgrímur drap Gauk“. f>etta sagðist Vigfús hafa lesið í „J>jórsdælasögu“; sagðist eitt sinn hafa eignazt skræðu af henni, en ljeð hana, og hefði hún glatazt. Frá þessu sagði Vigfús, er hann var á ferð í Eystra- hreppi árið 1855. Lítinn trúnað lögðu menn á það, er karlinn sagði. 20. Hðlar segja munnmæli að bær hafi heitið f f>jórsárdal, og hafi staðið efst í botni Bolagtófar undir Hólaklifi. Sá staður ligg- ur hærra en önnur bæjastæði í dalnum. Rústir sjást þar engar, enda er þess ekki von, því nú rennur Rauðá einmitt þar sem bær- inn ætti að hafa staðið, en hefir áður runnið fram við höfðann, sem fyr er getið. Má vel vera, hún hafi borið rústina burtu, eða jafn- vel eyðilagt bæinn, því hann hefir hlotið að vera í hættu fyrir henni, svo það er næstum ástæða til að efa, að bær hafi verið þar. Ornefnin „Hólaskógur“ og „Hólaklif“ eiga að vera kennd við þenna bæ, en þess þarf ekki við ; „Hólaskógur“ er sama sem skógurinn í hólunum, og „Hólaklif“ = klifið hjá hólunum; og bær- 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.