Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 56
54 kunnugt, að fornmönnum þótti ekki lítið koma til veiðiskapar. En þetta gjörir ekkert til, því dalurinn hefir albyggzt á landnámstíð. Ekki er að efa það, að Hjalti hafi gjört kirkju á bæ sínum, en naumast Hklegt, að fleiri kirkjur hafi verið á ekki stærra svæði en þ>jórsárdalur er; hvergi sjást heldur mannabein hjá öðrum rúst- um í dalnum en á Skeljastöðum, og mun það hinn eini greftrunar staður, sem í dalnum hefir verið eptir kristni. Nafnið „Skeljastaðir er naumast rjett. Vanalega hefir endingin „staðir“ aptan í bæja- nöfnum mannsnafn fyrir framan sig; þó dæmi sje til annars, er hætt við, að það sje flest afbakanir. Hjer verður heldur ekki sjeð, að um neinar „skeljar“ sje að gjöra, sem bærinn gæti haft nafn af. þ>að væri álitlegt að ætla, að hann hafi heitið „Skeggjastaðir'1, og verið kenndur við föður Hjalta, einsog sumir hafa gizkað á; en svo ljóst og þægilegt nafn mundi samt naumast hafa breyzt í annað vitlaust, og þó harðara í framburði, þar þó flestar afbakanir mynd- ast af of linum framburði. þ>að er því líklegast, sem Vigfús sagði, að bærinn hafi heitið „Skeljungsstaðir“ og fellið „Skeljungsfell“, af mannsnafninu „Skeljungur11. 23. Sámstaðir eru sýndir undir Sámstaðamúla, í suðurhorni Skeljafells. þ>ar eru rústir nokkurn veginn glöggvar. Bærinn hefir snúið mót suðri. Húsaskipun virðist hafa verið hin sama sem í Áslákstungu hinni fremri. Bæjartóttin er hjer um bil 35 ál. löng og 5 ál. við, með tvennum dyrum á suðurhliðvegg, eru hinar vestri 14 ál. frá vesturenda. Strax austan við þær sjer óglöggt fyrir mið- gafli, um 3 ál. á þykkt. Milli dyranna eru nál. 12 ál. en frá hin- um eystri eru nál. 6 ál. til austurendans. Hvorar dyr eru i1/^ al. á vídd. Bak til eru 2 tóttir. Inngangurinn til hinnar vestri er ó- glöggur. f>ó hefir hann verið fast austan við miðgaflinn. Sú tótt er 9 ál. löng (til norðurs) og 5 ál. víð. Hin tóttin hefir innganginn úr horninu við austurendann, og sýnist hafa verið 4—5 ál. á hvern veg. Laust austan við bæjarrústina er sjerstök tótt (af útibúri?), nálægt 8 ál. á hvern veg og dyr á vesturhorni. Austar er fjós- tóttin, nálægt 14 ál. löng og 6 x/4 ál. víð. Báshellur eru þar liggj- andi. Af hlöðunni sjást grjótdreifar að gafli fjóssins, og hafa dyr hennar verið inn úr honum. 24. Sandatunga er sýnd fyrir austan Sölmundarholt; þar geng- ur sandvik mikið upp frá Fossá, milli holtsins og hraunsins. f>ar sjást móflögur, og mun þar hafa verið mýrlendi þ>ar sem hraunið gengur fram að ánni, fyrir austan vikið, er hátt nef, og á því gras- torfa lítil. Sú er nú kölluð „Sandatunga“. þ>ar eru rústirnar lítið lengra upp frá ánni, f vesturjaðri hraunsins. þ>ær eru Qórar. Tvær þeirra eru neðan til við hraunjaðarinn—en hann liggur þar frá norðri til suðurs—undir þeim hverri fyrir sig er dálftill moldarbringur; þeir eru svo troðnir og grjóti þaktir, að þeir hafa ekki náð að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.