Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 57
55 blása burt, eins og jarðvegurinn í kring, Víða hvar er undirstaða veggjanna hrunin út af bringjunum ; samt má ráða af þvi, er til hennar sjest, að hver rústin fyrir sig sje að eins ein tótt; virðast þær nálægt jafnstórar, hjer um bil 14—16 ál. langar og 4 ál. viðar. Hin syðri— því langt bil er á milli þeirra — er aflöng frá austri til vesturs, en hin nyrðri frá norðvestri til suðausturs, þar sjest kafli af suðvesturveggnum. Á hvorugri sjást merki til, hvar dyr hafa verið. Nálægt þessum rústum hafa fundizt sindurstykki. Hinar tvær rúst- irnar eru hærra upp í hraunjaðrinum, önnur fyrir ofan hina, og mjög skammt á milli; þær eru miklar ummáls og margbrotnar, en svo ó- glöggar að þeim verður ekki lýst, enda er önnur þeirra að nokkru leyti hulin melgrasi. Ef maður skyldi nokkuð ætla á um rústir þessar, þá lægi nærri að halda, að hjer hafi verið tvíbýli, og að hin- ar neðri rústirnar sjeu fornar bæjartóttir, áþekkar að stærð og lög- un tóttinni { vestri Lóþræl; en að þeir bæir hafi verið færðir — ef til vill undan sandfoki frá ánni ■— upp í hraunbrúnina, þvi hinar ó- reglulegu rústir, sem þar eru, geta varla verið annað en bæjarrústir frd seinni tímum. það er líka alsagt, að Sandatunga hafi lengi verið byggð „eptir Rauðukambaeld". Er sá maður nefndur Eiríkur, sem þar bjó síðast, og fluttist þaðan að Haga, þegar Sandatunga eyddist. Raunar er ekki annað að ráða af munnmælunum, en að þar hafi verið einbýli; enda mun svo hafa verið seinast, en hafi það alltaf verið, þá lítur helzt út fyrir, að bærinn hafi þrem sinnum ver- ið færður, sem þó er ólíklegt, þar eð svo skammt er á milli rúst- anna. Ekki sjest til fjósrústa, svo þekkjanlegt sje; má vera þær felist í hinum efri rústunum, þó ekki sjáist skil á því; en engin ó- likindi að bæirnir hafi verið færðir þangað sem ijósin voru, meðan þeim þótti óhætt. Nafnið „Sandatunga“ er ef til vill í fyrstu dreg- ið af eyrar- eða sandtungu þeirri, er þar verður fram undan, milli Fossár og þ>jórsár. Um eyðileggingu þjórsárdals eru engar greinilegar frásagnir til. Að vísu er það talið tvímælalaust, að jarðeldur úr Rauðukömb- um hafi eytt dalinn, en hvorki vita menn með vissu, hvaða ár það var, þar sem sumir telja það 13 n1 2, en aðrir 1343—44*, og ekki heldur vita menn, hvernig það gekk til eða hve stórkostlegt þetta eldgos var, nema hvað mönnum ber saman um, að bæirnir, sem eyddust, hafi verið 11 ; og það er þó ekki heldur áreiðanlegt; því þó sleppt sje Hólum, sem engar leifar sjást af, og Sandatungu, sem eyddist síðar, sjást þó leifar af 15 bæjum í dalnum, sem, að því er sjeð verður, allar eru frá sama tíma. Ekki er heldur hægt að gjöra sjer ijósa hugmynd um, hvernig þessu eldgosi hefir verið varið. í Kömbunum sjest enginn eiginlegur eldgígur, og ekkert brunahraun 1) Halldór Jakobsson og Sveinn Pálsson. 2) Arb. Espólíns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.