Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 58
56 (,,lava“), eða önnur vegsummerki eptir venjulegt eldgos. Hinn rauða lit hafa þeir einkum af því, að allur fremri hluti þeirraeral- þakinn smáu hellugrjóti, sem hefir rauðgulan lit, og sumt með ým- islegum, fallega mynduðum rákum. Grjót þetta myndar skrið- ur eða rennsl ofan eptir Kömbunum, sem eru hvert við annað. Efst i hverju rennsli er grjóthrúga eða bunga, sem er einsog uppspretta rennslisins. Grjót þetta er af þeirri steintegund, sem visindamenn kalla „trachj't“, og er hún talin með þeim steintegundum, semjarð- eldar mynda. þ>að litur þvi svo út, sem „trachyt“ið í Rauðukömb- um hafi myndazt á þann hátt, að allur fremri hluti Kambanna hafi verið alsettur smáum eldspýjum, sem þunn-bráðnuð „trachyt“-steypa hefir flotið út úr, en storknað snögglega og smá-sprungið sundur um leið. En nú er efamál: hvort þessi „trachyt“-myndun er frá 14. öld, eptir „Rauðukamba-eldinn“, sem þá kom upp; því það er næstum líklegra, að hún sje miklu eldri, og jafnvel, að hún hafi orðið til, þegar landið var að myndast, þvi fyrir utan það, að á siðari tímum munu þau eldgos sjaldgæf hjer á landi, sem mynda eintómt „trachyt", þá er það eptirtektavert, að í dalsbrúninni hinu- megin, norðvestan í Skeljafelli, gagnvart Rauðukömbum, er, eins og fyr er getið, rauðleitur melur, sem „trachyt“ grjót er í, mjög svo samkynja sömu grjóttegundinni í Rauðukömbum. Lítur helzt út fyr- ir, að þegar dalurinn myndaðist, hafi Kambarnir og fjallið rifnað hvort frá öðru; „trachyt“ið hafi þá þegar verið myndað eða mynd- azt um leið, og hafi þessi partur af því fylgt fjallinu. Likt má víðar sjá. þ>annig er t. a. m. „trachyt“-skriða mikil austan í Sól- heimafjalli i Ytrihrepp (Eyktahvamms skriða), en þar gagnvart önnur minni „trachyt“-skriða vestan í HHðaríjalli í Eystrihrepp (Heljarþrem); en það er nokkurt útlit fyrir, að Hreppa-fjöllin hafi rifnað hvert frá öðru í jarðmyndunar umbyltingu. f>að liggur því nærri, að ástæða sje til að efast um, að „Rauðukambaeldurinn“ hafi komið upp í Kömbunum; hann gæti eins vel verið kenndur við Kambana, þó hann hefði komið upp hjá þeim, annaðhvort úr hver- opinu eða úr eldvörpunum, sem áður eru nefnd. Margir halda, að eldurinn hafi komið upp úr hveropinu. En Rauðukambahver er samt svo lítill (5—6 ál. á hvern veg), að furða mætti, ef jarðeldur hefði komið upp úr honum. Auðsjeð er, að eldvörpin hafa spúið eldi. J>au sem eru flöt ofan eða með dæld, hafa kastað af sjer gosleðjunni. f>au sem hraunskorpa situr á, eru smærri, og hafa þau ekki kastað af sjer. J>au eldvörpin, sem stærst eru, liggja ekki langt frá Rauðukömbum, svo ekki er óhugsandi, að eldur, sem komið hefði upp 1 þeim, gæti verið kenndur við Rauðukamba; þó má ekki telja það líklegt, því eldvörpin eru eins nærri Reykholti og Skelja- felli. Og þess er að gæta, að slík eldvörp eru víða í hraunum, og hafa þau spúið meðan hraunið var að kólna, þvi þegar glóandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.