Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 69
63 fæ ekki betr séð, enn að maðr geti komizt hjá að álykta þannig ; eg vil ekki gera miklar getgátur í góðum sögum, nema ómögu- lega verði hjá því komizt; mjer sýnist líka þetta koma í nokkra mótsögn við orð sögunnar, sem síðar skal sagt. Eg held blátt á- fram, að bœrinn á Mosfelli hafi frá upphafi staðið þar sem hann stendr nú, og að Grimr Svertingsson hafi búið þar, enn hann hafi þá bygt kirkjuna nokkru fyrir utan bœinn þar sem síðar var kall- að á Hrísbrú, og hún hafi staðið þar þar til um miðja 12. öld, sem síðar mun sagt. þ>etta fer iangbezt, og ekkert get eg séð veru- legt á móti því, og þá þarf engar getgátur að gera. Frá Mosfelli og út að Hrísbrú er ekki langt; það er um 300 faðmar. þ>essa kirkju hefir Grímr ekki bygt síðar enn 1003, þvíað hann mun hafa andazt á þeim missirum, og þá hefir varla verið lögð sérlega mik- il áherzla á, að hafa kirkjúrnar rétt við bœina framar enn verk- ast vildi, að minsta kosti þær sem komu rétt eftir hofin. J?á hef- ir ekki verið mikið um bœna eða tíða gerðir, þar sem nálega eng- inn lærðr prestr var til í landinu. J>að hefir orðið nokkurt hlé á guðsþjónustunni eða réttara sagt orðið nokkur bið, þangað til hinir nýju helgisiðir, sem kristninni fylgdu, komu í ljós, nefnil. fyrstu ár- in eftir að kristnin var ákveðin með lögum, þvíað það má sjá, að ekki vóru allir vel ánœgðir með þessar miklu breytingar á trúar- siðunum. Kirkjurnar hafa f fyrstunni verið mest notaðar til að veita legstað heldri mönnum, að þeir lægi í vígðri moldu. f>etta sýna dœmin; margtmætti fleira hér um segja, enn eg álít þess þurfi hér ekki við. f>að er varla efamál, að slíkr höfðingi, sem Grfmr var, hefir haft hof ábœsfnum;má vera það hafi staðiðþar sem Hrísbrú nú stendr, þvíað dœmi get eg fundið þess, að hofin stóðu ekki ávalt heima við bœina. Er þá mikið liklegt, að Grímr hafi bygt kirkjuna þar sem hofið áðr stóð, eða þar nálægt. Enn hér erlíka annað, sem kynni að benda á þetta. Heima á Mosfelli hefir ekk- ert sérlegt kirkjugarðsstœði verið, þvíað þar sem kirkjan stendr, er klöpp undir, og um allan miðhluta kirkjugarðsins1 fyrir ofan er lægð og ekki vel þurt, og fyrir austan bœinn er líka lágt og mýr- lent. Eg skal nú hér tilfœra það, sem Egils s. Reykjavík 1856 segir um kirkjufiutninginn, go. kap., bls. 228—229. þ>essi kap. er merkilegr og skal eg því taka hann allan : „Grímr at Mosfelli var skfrðr, þá er kristni var í lög leidd á íslandi. Hann lét þar kirkju gjöra. En þat er sögn manna, at þórdís hafi látið flytja Egil til kirkju; ok er þat til jarteikna, at síðan er kirkja var gjör at Mos- felli, en ofan tekin at Hrísbrú sú kirkja, er Grímr hafði gjöra látit, 1) Að því er hinn núverandi prestr á Mosfelli, síra Jóhann þorkelsson hefir sagt mér; hann hefir gefið mér margar upplýsingar um þetta efni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.