Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 73
67 trú var hér lögleidd ár iooo, með þeim skilyrðum, sem Kristnisaga segir, bls. 25 : „en um barna útburð ok rossakjötsát skulu haldast hin fornu lög; menn skyldu blóta á laun, ef vildi, en varða fjör- baugsgarði, ef váttum kœmi við; sú heiðni var aftekin nokkorum vetrum siðar. Nú sést það á Heimskringlu, Chr. 1868, Olafs s. helga, bls. 258—9, að þetta hefir þó við haldizt fram undir 1020: „Olafr konungr spurði eptir vendiliga, hvernig kristinn dómr væri haldinná íslandi, ok þótti honum mikilla muna ávant at vel væri, þvíat þeir sögðu konungi frá krstnihaldinu, at þat var lofat í lögum at eta hross ok bera út börn, sem heiðnir menn gerðu, ok enn fleiri hlutir þeir er kristnispell var í“. Olafr helgi gat þó af numið þetta, með því að menn tóku—vist að miklu leyti—við þeim kristnum lögum, er hann setti, bls. 369: „fat var þá eptir er íslendingar höfdu fœrt lög sín, ok kristinn rétt, eptir því sem orð hafði til sent Olafr konungr11, enn bæði kirkjuhelgi og aðrir siðir sem kristindóminum fylgdu, hafa þó ekki fullkomlega náð gildi, fyrri enn fastir jbyskupar komu í land- ið, 1056, og 1106, Mosfell hefir snemma bygzt, sem eðlilegt er, þvíað uppi í Mos- fellsdalnum hefir verið mjög byggilegt. Landn. segir, bls. 53 : „Fiðr enn auðgi Halldórsson, Högnasonar, fór ór Stafangri til íslands; hann átti J>órvöru dóttur ]?orbjarnar frá Mosfelli Hraðasonar ; hann nam land“ o. s. frv. £>að má ætla, að bœrinn Mosfell hafi verið bygðr ekki miklu eftir 900, þar sem landnámsmaðr átti dóttur jþorbjarnar, sem þar er fyrst getið, enn ekki sést það, hvort hann hefir fyrst bygt þar, svo að Mosfell getr verið enn eldra. Grímr Svertingsson að Mosfelli er oft nefndr, fyrst í íslendingabók, og oft í Landnámu og Egils s. og ávalt er hann kallaðr „Grímr at Mos- felli“, þegar nefnt er, hvar hann hafi búið; Landn. mundi vissulega geta um það, hefði Mosfellsbœrinn fyrst staðið úti á Hrísbrú og það í hálfa þriðju öld, og síðan verið fluttr þangað, sem hann nú er. þ>að má og svo undarlegt þykja, að því orðatiltœki skuli hvergi nokkurstaðar bregða fyrir : „Grímr at Hrísbrú“, hefði hann búið þar nær allan sinn búskap, þvíað það er ljóst af Reykjavíkrútg., að Hrísbrúarnafnið var orðið til áðr enn bæði Landnáma og Egils s. vóru ritaðar, að minsta kosti eins og þær nú eru, og sama er að segja um Önund föður Skáld-Hrafns, sem að Mosfelli kom eftir and- lát Gríms. J>að er eitt enn : mér sýnist þessi nafnabreyting hálf- óeðlileg, eins og hér stendr á. Hefði stórbýli og höfðingjasetr verið búið að standa á Hrísbrú svo lengi og heitið Mosfell, og orðið mjög nafnkent, þá er ólíklegt, að Hrfsbrúarnafnið hefði getað undir eins arligr hlutr, at Kjartan lifði svo lengi matlauss, at menn fóru langar leiðir til at sjá hann. Með slíku móti vóru aðrir hættir Kjartans umfram aðra menn«. Laxd. s. bl. 200. 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.